Búinn að keyra með vista ultimate í rúml ár, allt uppfært í topp.. en úffff nú gafst ég upp, þvílíkt CRAP (RUSL) endalausir conklictar og vesen.. !!
Reif HDD'inn úr vélinni, því Vista leyfir manni ekki að installa XP, sennilega vont að fara niðurávið.. ?? tengdi í aðra vél og formattaði C drifið ( hef alltaf os á sér partition svo ég missi ekki gögn)
Og svo installaði ég "Win XP Pro Sp3 Final Gold Edition (Loaded)".. og BINGO, þvílíkur munur, allt keyrir smooth og snöggt.
Conclusion : XP var crap fyrst en með árunum varð það betra og betra, og svínvirkar í dag. Sama sagan með Vista, það er nýtt og verður væntanalega fínt eftir nokkur ár, (vonandi).
Vista vs. XP..
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vista vs. XP..
Ég gerði það sama, þ.e. gafst upp á Vista.
Held ég bíði í smá tíma áður en ég reyni aftur, einn service pack eða svo í viðbót. Sé bara enga ástæðu til þess að vera að keyra Vista. Þeir fáu, ef einhverjir leikir sem ÞURFA Vista eru hvort sem er of þungir fyrir mína vél.
Held ég bíði í smá tíma áður en ég reyni aftur, einn service pack eða svo í viðbót. Sé bara enga ástæðu til þess að vera að keyra Vista. Þeir fáu, ef einhverjir leikir sem ÞURFA Vista eru hvort sem er of þungir fyrir mína vél.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Re: Vista vs. XP..
Windows Vienna er næsta útgáfan sem Microsoft™ ætlar að géfa út ertu þá að seigja að Vista á þá að vera betra?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: Vista vs. XP..
Held að Bill Gates og hans menn séu búnir að gefast upp á Vista, þessvegna er nýtt OS í bígerð. Frekar stuttur líftími m.v. væntingar.
Ég mun allavega halda mig við XP, OS sem er fullklárað og svínvirkar !!!
Gamla góða regla stendur :... "ekki skipta út né breyta því sem virkar" !!
Ég mun allavega halda mig við XP, OS sem er fullklárað og svínvirkar !!!
Gamla góða regla stendur :... "ekki skipta út né breyta því sem virkar" !!
Re: Vista vs. XP..
Ég er að nota vista x64 því ég er með 8 gb í minni. Annars mundi ég halda mig við vista. Gerði það þangað til ég uppfærði minnið.
Það er svo nátturulega windows xp x64 enn það er ekkert að gera sig, var svo ungt þegar var byrjað að gera windows vista x64 að það er ekki sambærilegt. Ég prófaði það fyrst, það er þvílíkt crap.
Svo uppfærði ég líka hina vélinna, sem er tengt í stóra skjáinn í vista útaf direct x 10.. Veit að það eru einhver fan made xp direct x 10 enn microsoft er ekki að styðja það enn, að mínu viti. Þvílíkt að þvinga xp á fólk.
http://www.winmatrix.com/forums/index.p ... topic=9550 << Direct x 9 vs 10
Tilkynntu okkur líka í fyrra að þeir eru hættir að gefa út windows xp leyfi, svo eru þeir aftur núna með einhver oem leyfi vegna asus eee og einhvað annað stórfyrirtæki hótaði að loka viðskipti á þá.
edit>>
http://www.gametrailers.com/player/19966.html?type=wmv << crysis dx 9 vs 10
http://digg.com/software/DirectX_9_vs_D ... _Vista_For
Það er svo nátturulega windows xp x64 enn það er ekkert að gera sig, var svo ungt þegar var byrjað að gera windows vista x64 að það er ekki sambærilegt. Ég prófaði það fyrst, það er þvílíkt crap.
Svo uppfærði ég líka hina vélinna, sem er tengt í stóra skjáinn í vista útaf direct x 10.. Veit að það eru einhver fan made xp direct x 10 enn microsoft er ekki að styðja það enn, að mínu viti. Þvílíkt að þvinga xp á fólk.
http://www.winmatrix.com/forums/index.p ... topic=9550 << Direct x 9 vs 10
Tilkynntu okkur líka í fyrra að þeir eru hættir að gefa út windows xp leyfi, svo eru þeir aftur núna með einhver oem leyfi vegna asus eee og einhvað annað stórfyrirtæki hótaði að loka viðskipti á þá.
edit>>
http://www.gametrailers.com/player/19966.html?type=wmv << crysis dx 9 vs 10
http://digg.com/software/DirectX_9_vs_D ... _Vista_For
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vista vs. XP..
Darknight skrifaði:Ég er að nota vista x64 því ég er með 8 gb í minni. Annars mundi ég halda mig við vista. Gerði það þangað til ég uppfærði minnið.
Það er svo nátturulega windows xp x64 enn það er ekkert að gera sig, var svo ungt þegar var byrjað að gera windows vista x64 að það er ekki sambærilegt. Ég prófaði það fyrst, það er þvílíkt crap.
Svo uppfærði ég líka hina vélinna, sem er tengt í stóra skjáinn í vista útaf direct x 10.. Veit að það eru einhver fan made xp direct x 10 enn microsoft er ekki að styðja það enn, að mínu viti. Þvílíkt að þvinga xp á fólk.
http://www.winmatrix.com/forums/index.p ... topic=9550 << Direct x 9 vs 10
Tilkynntu okkur líka í fyrra að þeir eru hættir að gefa út windows xp leyfi, svo eru þeir aftur núna með einhver oem leyfi vegna asus eee og einhvað annað stórfyrirtæki hótaði að loka viðskipti á þá.
edit>>
http://www.gametrailers.com/player/19966.html?type=wmv << crysis dx 9 vs 10
http://digg.com/software/DirectX_9_vs_D ... _Vista_For
Ég er að nota Windows XP x64 og þetta er besta Windows sem ég hef haft, hef reyndar ekki prófað Vista x64, ætla að gera það bráðlega í dual boot, og formatta síðan RAID diskana með vista ef það er betra en XP x64.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Vista vs. XP..
ég hafði mikið vesen með windows xp x64 sp2, hvaða sp ertu með?
mæli með að prófa vista ultimate x64. Er illa við vista enn x64 windows xp var ekki að gera sig fyrir mig.
mæli með að prófa vista ultimate x64. Er illa við vista enn x64 windows xp var ekki að gera sig fyrir mig.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vista vs. XP..
Er með SP2, allt í fínasta lagi, það einasta sem böggar eru old school leikirnir sem eru 16-bit, en ég keyri þá bara í VMware.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED