Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Pósturaf Heliowin » Sun 18. Maí 2008 11:59

Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Ég er að velta því fyrir mér að setja upp RC1 þar sem ég vil setja inn WXP á ný með SP3 og nenni ekki að bíða eftir FF3. Leiðinlegt að setja inn stýrikerfið á ný og síðan FF2 og þurfa síðan að taka það út og setja inn FF3 rétt á eftir.

Edit: asnaleg spurning. Ég hefði vel getað prufað þetta sjálfur. :)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Pósturaf Dagur » Sun 18. Maí 2008 13:55

Ég hef verið að nota ff3b5 ansi lengi og hann virkar mjög vel á windows. Ég lenti í vandræðum á linux aftur á móti, ég vona að allt lagist í rc1




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Pósturaf blitz » Sun 18. Maí 2008 15:19

Virkar fínn og er hraður.

Hinsvegar er ég ekki að digga þetta nýja address kerfi..


PS4

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Pósturaf Heliowin » Sun 18. Maí 2008 15:53

Þakka ykkur fyrir.

Ég setti hann upp og þetta er bara ágætt.

blitz skrifaði:Virkar fínn og er hraður.

Hinsvegar er ég ekki að digga þetta nýja address kerfi..


Þetta hérna svínvirkar:

“Why? Why do we not have the option to turn off the location bar displaying your bookmarked results?”

Well, Mark, actually you can. I too have found this a very annoying behaviour, so I found a way to deal with it that works. Below are the steps to take. You might care to copy ‘n’ paste this response to a word processor then print out the page. It is easier that way.:

1. In the browser location bar type: “about:config” (without quotes)
2. A screen will appear that says: “This might void your warranty” click “Yes, I’ll be careful”.
3. Next you will see a screen with hundreds of lines of options. Type ‘urlbar’ in the space marked ‘Filter’.
4. Look for the line that reads: browser.’urlbar.MaxRichResults’
5. Double click on that line — a box will pop up — change the integer to “0″ (without quotes).
6. Close the box and click the browser BACK button to return to the main browser window.
7. In the Preferences, go to Privacy (PC = Options > Tools) and set “Keep my history for “0″ days”.
8. Quit Firefox and the next time you start, you SHOULD not have this annoying issue.

I hope that works for you. It sure fixed it for me! Good luck!!



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er Firefox 3 RC1 að reynast mönnum?

Pósturaf Viktor » Mán 23. Jún 2008 02:59

Er kominn með Firefox 3. Lýður eins og ég sé löðrandi í þurrís. Hef aldrei vitað forrit sem frýs svona mikið! Ákvað að athuga hvernig þetta forrit myndi höndla smá traffík, skellti 10-20 .avi skrám í Download, og getiði hvað skeði? Fraus. Svo er ég að reyna að hlusta á útvarpið í einu tabi (WMP) og svo prufa að ná í Podcast í öðru, og vafra í öðru og getiði hvað skeði? Fraus.

Ekki mjög skemmtilegt, yfirbuggað forrit.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB