Sælir menn.
Ég á mér þann draum að liggja í sófanum með þráðlausan desktop og mús og spila heittelskuðu PC leikina mína á risastórum skjá.
Til þessa þarf ég eflaust svakalega tölvu, og hef því komið hérna til að leita mér hjálpar.
Tölvan þyrfti að hafa möguleikann á að tengjast 7.1 hljóðkerfi og hafa hdmi tengi.
Ég er með 200-300 þúsund til ráðstöfunar.
Quad core preferred þar sem ég opna endalaust af drasli og vill helst geta tengt auka skjá við stóra skjáinn til að vera á msn.
Tölvan skal runa Windows vista 64.
Hugmyndin mín var quad core 3 ghz sem kostar víst einhvern 100.000 kallinn, tvö skjákort sem ráða við mikla upplausn, 8 gb minni, hraður harður diskur, ef það er komið í heiminn, 10 k rpm 32 mb buffer. Tölvan má vera eins orkufrek og hávaðasöm og andskotinn því hún verður tengd við heimabíókerfi sem yfirgnæfir hávaðann
Blue ray drif er ekki þörf, væri fínt að hafa þráðlaust net.
Nú er að bíða fregna!
Leikjatölva við 42" LCD skjá.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
Þegar að þú kaupir skjáinn, sjáðu hann fyrst í búðinni, farðu svona 5 metra frá og beygðu þig örlítið, þá sérðu strax hvort hann er álitalegur eða ekki.
Af hverju ekki að taka q6600 á 22 þúsund kallinn og yfirklukka hann í 3.0ghz?
Ég skil af hverju 2 skjákort, taktu þá 2x 8800 GTS 512mb fyrir hámarks afköst.
Getur keypt þér þráðlaust netkort á 3000 kall
Af hverju ekki að taka q6600 á 22 þúsund kallinn og yfirklukka hann í 3.0ghz?
Ég skil af hverju 2 skjákort, taktu þá 2x 8800 GTS 512mb fyrir hámarks afköst.
Getur keypt þér þráðlaust netkort á 3000 kall
Modus ponens
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 14. Maí 2008 21:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
hm myndi maður þá ekki fá ennþá betri niðurstöður úr overglockuðum þriggja ghz hinseigin ?: P
en jú þetta hljómar reyndar mjög vel að geta overglockað ódýrari í sama afl
en jú þetta hljómar reyndar mjög vel að geta overglockað ódýrari í sama afl
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
Það eru tvær ástæður fyrir því að fólk yfirklukkar:
1. Til að fá enn meira úr dýra örgjörvanum.
2. Til að gera ódýra örgjörvann að dýrari örgjörvanum.
Þú ræður
Ég tek 2.
1. Til að fá enn meira úr dýra örgjörvanum.
2. Til að gera ódýra örgjörvann að dýrari örgjörvanum.
Þú ræður
Ég tek 2.
Modus ponens
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 14. Maí 2008 21:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
já, stóra spurningin hvort að overglock á hinum sé ekki bara overkill.
Örrinn er sennilega það sem ég er hvað fáfróðastur um af öllu í tölvunni, ætti hann að auka afkastagetuna við stóran skjá í kröfuhörðum leikjum?
Örrinn er sennilega það sem ég er hvað fáfróðastur um af öllu í tölvunni, ætti hann að auka afkastagetuna við stóran skjá í kröfuhörðum leikjum?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
Slingthor skrifaði:já, stóra spurningin hvort að overglock á hinum sé ekki bara overkill.
Örgjörvinn er sennilega það sem ég er hvað fáfróðastur um af öllu í tölvunni, ætti hann að auka afkastagetuna við stóran skjá í kröfuhörðum leikjum?
Þú ættir að skora meira í öllu sem krefst mjög erfiðrar vinnu fyrir tölvunnar, crysis eða eitthvað.
Það er aldrei overkill.
Modus ponens
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 14. Maí 2008 21:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
Já er að fara spila age of conan, leik sem er í directx10 með svakalega grafík. Þarf eitthvað svakalegt til að vinna vel í 42"
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
Slingthor skrifaði:Já er að fara spila age of conan, leik sem er í directx10 með svakalega grafík. Þarf eitthvað svakalegt til að vinna vel í 42"
Kemst nú alveg vel af með 8800GTS 512 eða 9800GTX á svona skjá, enda er mesta hugsanlega upplausn ekki nema 1920x1080 á lcd TV.
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
ég er ákkurat núna liggjandi uppí sófa með þráðlaust lyklaborð og mús að skrifa þetta við 47' skjá. Eins og er er ég að nota vél með 6600 GT í 1280 x 1024 og það er alveg nóg. Skildi tölvurnar mínar eftir niður á verkstæði, var að laga þær til.
Ein verður tengd alltaf við sjónvarpið hin verður sem leikjatölvan mín. Var að fá sjónvarpið í hús, aldrei verið eins fullnægður sem græju frík, þetta er neverending orgasm að nota svona dæmi. Þessi vél ræður við css og c&c 3, og er það eina sem ég er búinn að prófa, enn ég held ég geti aldrei snúið aftur :Þ þetta er svo fokkin sexý
Ein verður tengd alltaf við sjónvarpið hin verður sem leikjatölvan mín. Var að fá sjónvarpið í hús, aldrei verið eins fullnægður sem græju frík, þetta er neverending orgasm að nota svona dæmi. Þessi vél ræður við css og c&c 3, og er það eina sem ég er búinn að prófa, enn ég held ég geti aldrei snúið aftur :Þ þetta er svo fokkin sexý
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
Darknight skrifaði:ég er ákkurat núna liggjandi uppí sófa með þráðlaust lyklaborð og mús að skrifa þetta við 47' skjá. Eins og er er ég að nota vél með 6600 GT í 1280 x 1024 og það er alveg nóg. Skildi tölvurnar mínar eftir niður á verkstæði, var að laga þær til.
Ein verður tengd alltaf við sjónvarpið hin verður sem leikjatölvan mín. Var að fá sjónvarpið í hús, aldrei verið eins fullnægður sem græju frík, þetta er neverending orgasm að nota svona dæmi. Þessi vél ræður við css og c&c 3, og er það eina sem ég er búinn að prófa, enn ég held ég geti aldrei snúið aftur :Þ þetta er svo fokkin sexý
Vá, hvað hefurðu átt margar tölvur síðustu 4 árin?
Búinn að selja 1, hluti vel í 2, ein á verkstæði og ein með 6600 GT?
Modus ponens
Re: Leikjatölva við 42" LCD skjá.
2 á verkstæðinu :Þ
ég er nörd..
enn þetta er beyond everything ever þessi skjár aldrei verið jafnfullnægður með gadgets
ég er nörd..
enn þetta er beyond everything ever þessi skjár aldrei verið jafnfullnægður með gadgets