Hjálp Wamp


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp Wamp

Pósturaf Páll » Mán 28. Apr 2008 19:45

Hæ, ég er að reyna hýsa með WAMP enn ég eiginelga kann ekkert á það vinur minn segir að allt á að vera í fínu lagi enn er samt í fokki addið palli_netti@hotmail.com ef þið getið hjalpað :)



Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp Wamp

Pósturaf raRaRa » Mán 28. Apr 2008 21:57

Hvernig væri að lýsa vandamálinu hérna?

WAMP er Apache + MySQL + PHP, svo ég ráðlegg þér að læra á PHP til að byrja með.
MySQL = SQL Gagnagrunnur sem er frír.
PHP = Hypertext Processor, sem er server-side scripting mál svipað og ASP. Þar geturðu gert breytilega síðu t.d. með því að sækja gögn frá gagnagrunni o.sfv.
Apache = http serverinn.

Til að athuga hvort vefsíðan þín virki er hægt að tengjast http://localhost eða nota þína IP tölu.

Þar sem wamp er sett upp í tölvunni er www mappa, þar fara öll skjöl fyrir síðuna þína.

Vona að þetta komi að einhverju gagni.

Kv, RA.