Sælir núna er ég með brennandi spurningu.
Ég á hérna PCMCIA kortalesara og auðvitað nota ég SD kort í nikoninn minn, en eitt hefur verið að angra mig og það er að þetta bara virkar alls ekki.
Þegar ég set kortið í lesaran þá krefst Windows þess að ég formati það.
Kortið kemur upp sem RAW partition í disk management og það eru engir driverar til fyrir kortalesaran ekki einu sinni á XP sem segir mér að þetta eigi að virka flawlessly.
Hvað er til ráða?
Kortið er af gerðinni SanDisk ULTRA II 2GB
Kortalesarinn SanDisk 6-in-1 PC Card Adapter model nr SDAD-67
SD Kort og Windows Vista
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SD Kort og Windows Vista
Ég komst að einu svekkelsi
- SD (up to 1GB)
Þannig ég held að þetta mál sé útkljáð.
Hvernig er það er ekki hægt að modda driverana fyrir High capacity
- SD (up to 1GB)
Þannig ég held að þetta mál sé útkljáð.
Hvernig er það er ekki hægt að modda driverana fyrir High capacity
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: SD Kort og Windows Vista
Ætti að virka ef þú ert ekki með >1gb af myndum inná kortinu
Efast um að þú getur moddað þetta léttilega.. efast líka um að þeir frá sandisk hafi vísvitandi ekki supportað þetta, væntanlega einhver flöskuháls í kortalesaranum? samt ekki að ég viti það.
ps. á usb kortalesara sem ég nota aldrei ef þig vantar
Efast um að þú getur moddað þetta léttilega.. efast líka um að þeir frá sandisk hafi vísvitandi ekki supportað þetta, væntanlega einhver flöskuháls í kortalesaranum? samt ekki að ég viti það.
ps. á usb kortalesara sem ég nota aldrei ef þig vantar