SD Kort og Windows Vista

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

SD Kort og Windows Vista

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Apr 2008 20:39

Sælir núna er ég með brennandi spurningu.

Ég á hérna PCMCIA kortalesara og auðvitað nota ég SD kort í nikoninn minn, en eitt hefur verið að angra mig og það er að þetta bara virkar alls ekki.

Þegar ég set kortið í lesaran þá krefst Windows þess að ég formati það.
Kortið kemur upp sem RAW partition í disk management og það eru engir driverar til fyrir kortalesaran ekki einu sinni á XP sem segir mér að þetta eigi að virka flawlessly.

Hvað er til ráða?

Kortið er af gerðinni SanDisk ULTRA II 2GB
Kortalesarinn SanDisk 6-in-1 PC Card Adapter model nr SDAD-67



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SD Kort og Windows Vista

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Apr 2008 20:47

Ég komst að einu svekkelsi

- SD (up to 1GB)
Þannig ég held að þetta mál sé útkljáð.

Hvernig er það er ekki hægt að modda driverana fyrir High capacity



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: SD Kort og Windows Vista

Pósturaf Bassi6 » Þri 22. Apr 2008 21:25



Gates Free


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: SD Kort og Windows Vista

Pósturaf Xyron » Þri 22. Apr 2008 21:27

Ætti að virka ef þú ert ekki með >1gb af myndum inná kortinu

Efast um að þú getur moddað þetta léttilega.. efast líka um að þeir frá sandisk hafi vísvitandi ekki supportað þetta, væntanlega einhver flöskuháls í kortalesaranum? samt ekki að ég viti það.

ps. á usb kortalesara sem ég nota aldrei ef þig vantar :)