Tónlist á nokkrum tölvum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Tónlist á nokkrum tölvum
Er leið til þess að láta tónlistina sem ég spila á aðaltölvunni í annarri á nákvæmlega sama tíma í gegnum innranetið?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
ertu þá að meina t.d. ef að þú spilar lag í einni vél, að þú getir labbað yfir í næsta herbergi (að næstu vél) og haldið áfram að hlusta á sama lag þar ?
ég persónulega þekki enga leið til þess, en er aðalega forvitinn hvort að það sé það sem að þú ert að pæla í.
ég persónulega þekki enga leið til þess, en er aðalega forvitinn hvort að það sé það sem að þú ert að pæla í.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Já nákvæmlega, Ég t.d. labba bara yfir í stofuna og þá er nákvæmlega sama lag spilandi þar á annarri vél og það syncar við tónlistina í herberginu mínu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Skemmtileg hugdetta Væri til í að heyra hvað kemur út úr þessu hjá þér
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
já, getur notað mörg forrit sem bjóða uppá að stream-a.
t.d. shoutcast server til að brodcasta út því sem þú ert að hlusta á, nota síðan winamp sem er með innbyggðan shotcast client til að hlusta á.
vlc er með mjög þæginlegan innbyggðan stream server(bæði fyrir video og tónlist) en efast um að þú viljir nota vlc til að hlusta á tónlist
Svo er alltaf hægt að sleppa því að nota tölvu til að taka við tónlistini og notast bara við þetta:
linkur í mynd
t.d. shoutcast server til að brodcasta út því sem þú ert að hlusta á, nota síðan winamp sem er með innbyggðan shotcast client til að hlusta á.
vlc er með mjög þæginlegan innbyggðan stream server(bæði fyrir video og tónlist) en efast um að þú viljir nota vlc til að hlusta á tónlist
Svo er alltaf hægt að sleppa því að nota tölvu til að taka við tónlistini og notast bara við þetta:
linkur í mynd
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
VLC syncar ekki, kannski það eina sem væri hægt að gera er að opna stream í VLC og opna annan VLC glugga sem spilar af 127.0.0.1 og síðan annan á tölvunni uppí stofu sem er ekki beint hagkvæmt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Gætir keypt þér svona á 110.000 kr.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=WACS7000
Þetta er allavega hugmyndin hjá þér er það ekki ?
Mig er búið að langa í þetta lengi þetta eru flott tæki og brjálæðislega sniðug hugmynd. Svo er hægt að fá 4 aukatæki við þetta.
þetta er með 80 gb. hörðum diski. Maður getur stillt þetta þannig að það streamar á öllum stöðvum í einu eða þá hver og ein stöð getur verið að hlusta á það sem þeir vilja.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=WACS7000
Þetta er allavega hugmyndin hjá þér er það ekki ?
Mig er búið að langa í þetta lengi þetta eru flott tæki og brjálæðislega sniðug hugmynd. Svo er hægt að fá 4 aukatæki við þetta.
þetta er með 80 gb. hörðum diski. Maður getur stillt þetta þannig að það streamar á öllum stöðvum í einu eða þá hver og ein stöð getur verið að hlusta á það sem þeir vilja.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Ég er persónulega ekki það hrifinn að nota vlc fyrir tónlist, en hvað meinarðu með að vlc sé ekki að syncha? er delay á clientinum?
Hef ekki notað vlc til þess að stream-a það mikið, en hefur svínvirkað þegar ég hef notað það.. reyndar á sitthvori hæðinni, svo ef það var eitthvað smá delay þá hef ég ekki tekið eftir því..
Annars er náttúrlega mjög þægilegt að nota þetta logitech aparat sem ég linkaði á, getur þá skipt um lög á serverinum með fjarstýringuni um alla íbúðina.
Hef ekki notað vlc til þess að stream-a það mikið, en hefur svínvirkað þegar ég hef notað það.. reyndar á sitthvori hæðinni, svo ef það var eitthvað smá delay þá hef ég ekki tekið eftir því..
Annars er náttúrlega mjög þægilegt að nota þetta logitech aparat sem ég linkaði á, getur þá skipt um lög á serverinum með fjarstýringuni um alla íbúðina.
Síðast breytt af Xyron á Mán 07. Apr 2008 16:59, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Ég er ekki að leita að hardware lausn, ég gæti fengið mér creative x-fi wireless dæmið sem er alger snilld en finnst það óþarfi þar sem tölvan er nú þegar staðsett við hinar græjurnar.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
lukkuláki skrifaði:Gætir keypt þér svona á 110.000 kr.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=WACS7000
Þetta er allavega hugmyndin hjá þér er það ekki ?
Mig er búið að langa í þetta lengi þetta eru flott tæki og brjálæðislega sniðug hugmynd. Svo er hægt að fá 4 aukatæki við þetta.
þetta er með 80 gb. hörðum diski. Maður getur stillt þetta þannig að það streamar á öllum stöðvum í einu eða þá hver og ein stöð getur verið að hlusta á það sem þeir vilja.
Er að flytja inn aðeins ódýrari lausn, http://www.logitech.com/index.cfm/speak ... cl=roeu,en
það er svo hægt að fá móttakara fyrir þessa græju svo að það er ekkert mál að blasta sama dæmið í öllum herbergjum.
Ætti að fást í helstu tækjabúðum eins og Sjónvarpsmiðstöðinni, Tölvulistanum, Max og Heimilistækjum.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Fann fínt forrit sem getur gert þetta.
Það heitir Airfoil og er rosalega auðvelt í notkun og syncar 95%
http://rogueamoeba.com/airfoil/
Það heitir Airfoil og er rosalega auðvelt í notkun og syncar 95%
http://rogueamoeba.com/airfoil/
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tónlist á nokkrum tölvum
Núna er ég búinn að nota Airfoil í smá stund og þetta er mesta snilld síðan smurt brauð..
Svínsyncar alveg og rosalega töff og stöðugt forrit með fídusum eins og "What u hear" og síðan Hijacking sem getur hijackað nánast hvaða tónlistarforriti sem er.
Svínsyncar alveg og rosalega töff og stöðugt forrit með fídusum eins og "What u hear" og síðan Hijacking sem getur hijackað nánast hvaða tónlistarforriti sem er.