Ég lendi ítrekað í því að þegar ég accessa aðra tölvu á local neti og ætla að þá frýst tölvan eða "hang up".
Þ.e. get ekkert gert, ekki einu sinni "ctrl-alt-del"... stundum virkar að bíða í 10-20 mín og þá lagast þetta en oftast þá nenni ég því ekki og nota reset takkann á kassanum.
Hafið þið lent í þessu?
Böggur í Windows Vista 64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Böggur í Windows Vista 64
ég var í miklum netvandamálu um daginn...IE 64-bit var það eina sem virkaði, í ÖLLUM hinum forritunum gerðist ekkert og svo þegar ég lokaði þeim þá kom "Forritið has stopped working". Ég uninstallaði bara NOD32 og þá var allt í himnalagi og ég las á netinu að þetta hefði gerst með fleiri vírusvarnir.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16554
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Böggur í Windows Vista 64
coldcut skrifaði:ég var í miklum netvandamálu um daginn...IE 64-bit var það eina sem virkaði, í ÖLLUM hinum forritunum gerðist ekkert og svo þegar ég lokaði þeim þá kom "Forritið has stopped working". Ég uninstallaði bara NOD32 og þá var allt í himnalagi og ég las á netinu að þetta hefði gerst með fleiri vírusvarnir.
Já...það styttist í format, og þá fer 32bita Vista Ultimate upp.
Ætla að hvíla þetta 64 bita dót.