Ég er með Zyxel P-660HW router frá Vodafone.
Ég er með vefþjónn á einni tölvunni hér og þarf nauðsynlega að komast á hann utanfrá en að innan.
Sem sagt, ég er búinn að port forwarda 80. Kemst á vefþjóninn utan úr bæ með því að nota internet IP töluna. Segjum bara 666.666.666.666
Ef ég fer á 666.666.666.666 heima þá enda ég á login skjánum fyrir routerinn í stað vefþjónsins.
Get notað vefþjóninn með því að nota Localhost eða 127.0.0.1 en ég verð að getað notað internet ip líka. Ástæðan er sú að ég er að nota callback url frá ýmsum þjónustum og það fer allt í hass ef ég get ekki farið á síðuna með 666.666.666.666.
Gengur illa að googla þetta vandamál.
Komast á local vefþjón með internet ip
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
C:/Windows/System32/Drivers/etc
Þú opnar síðan fæl þar með notepad og getur sett url og hvað sem þangað og látið þau loopa aftur á aðra ip-tölu.
t.d. eins og ég hérna heima.
Síðan restartaru bara öllum browserum og dóti sem tengist netinu og þá ætti þetta að vera komið.
Þú opnar síðan fæl þar með notepad og getur sett url og hvað sem þangað og látið þau loopa aftur á aðra ip-tölu.
t.d. eins og ég hérna heima.
Kóði: Velja allt
127.0.0.1 localhost
127.0.0.1 www.google-analytics.com
127.0.0.1 google-analytics.com
127.0.0.1 ssl.google-analytics.com
127.0.0.1 *.google-analytics.com
192.168.1.** orninn.com
Síðan restartaru bara öllum browserum og dóti sem tengist netinu og þá ætti þetta að vera komið.