Limited or no connectivity (hjálp)


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Limited or no connectivity (hjálp)

Pósturaf hsm » Mið 05. Mar 2008 13:29

Vorum að reina að spila Far Cry á lani (ekki spyrja mig af hverju :D) en önnur tölvan finnur ekki hina.
Erum með báðar tengdar þráðlaust við SpeedT 858 frá símanum.
Og ég get fært gögn á milli í My Network Places en þegar ég bý til server þá finnur hin tölvan hann ekki í leiknum.
Er búinn að slökkva á Firewall og líka reynt að tengja þær saman beint með netkapli þá fæ ég Limited or no connectivity og tölvan finnur ekki leikin.

Ef einhver gæti vitað hvað væri að væri það vel þegið.

Kveðja Hlynur


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 05. Mar 2008 13:54

Getur verið svaðalega erfitt að setja upp lan á sumum leikjum, eins og Red Alert 2...



Ef leikurinn bíður þér upp á drop down lista með fullt af tölum, þá þarftu að velja rétta tölu(Semsagt vélarnafn hvorar tölvu fyrir sig), finnur það út í cmdcntrl með því að skrifa einhverja slungna skipun sem ég man ekki eftir í augnablikinu, getur prufað að "Gúgla" þetta... Gerði það þegar ég ætlaði að lana við bróðir minn í RA2, og það virkaði á endanum.(Þetta var allt í gegnum kapal hjá okkur)

Svo þetta með að netkapallinn virkar, geturðu þá bara alls ekkert tengt þig við hina tölvuna?


Modus ponens


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mið 05. Mar 2008 14:42

Þegar ég er með netkapalinn tengdan þá kemur "Limited or no connectivity"
en þetta gerist líka þegar ég tengi fartölvuna mína með netkapli en samt get ég fært gögn á milli.
Þannig að það virkar en ég veit ekki hvað limited er takmarkað hef ekki lent í neinum vandræðum með það að flytja gögn.
En leikurinn er ekki að virka á lani.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf eigill3000 » Mið 05. Mar 2008 15:03

Alltaf þegar ég lana og eitthvað svona gerist þá prófar bara einhver annar að hósta...

hahahha hósta!


aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mið 05. Mar 2008 15:07

Í lani er best að hafa næstum sömu ip tölu nema síðasta stafinn, mér hefur reynst best að nota 10.0.0.1 og þá er hin tölvan með 10.0.0.2 o.s.frv. eða 192.168.0.1 og hin tölvan þá með 192.168.0.(allar aðrar tölur frá 0-256 nema 1)

Til að breyta ip tölunni ferðu í

Start>connect to>show all connections og hægri klikkar á Local area connection>properties þar ýtirðu á internet protocol og í properties. Þá opnast nýr gluggi og þar ýtirðu á use the following ip address og skrifar þessar tölur hér að ofan í ip address og ýtir í dálkinn hjá subnet mask og þá koma sjálfkrafa tölur þar (255 eitthvað)

Þetta er miðað við það að þú sért með xp og tengir snúru á milli. Þegar þú ert búinn að lana er gott að setja iptöluna á það sem hún var, set ip address automatically.

Einnig getur verið að þú sért með sitthvorn plásturinn á leiknum. Í cod2 er það allavega svoleiðis að ef annar er með 1.0 plástur og hinn með 1.3 þá finnum við ekki hvorn annan.




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fim 06. Mar 2008 14:14

Setti IP tölurnar á 10.0.0.1 og 10.0.0.2 og uppfærði leikin úr 1.0 í 1.4 og þá virkaði allt fínt :D

Takk fyrir.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard