netvesen


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

netvesen

Pósturaf coldcut » Mið 05. Mar 2008 15:35

Já heyriði það er ekki allt með felldu á þráðlausa netinu heima...á heimilinu eru tvær tölvur tengdar netinu: borðtölvan mín ogfartölva foreldra minna.
erum að nota þráðlaust net á báðum og það átti það til að detta einstaka sinnum út um daginn (á báðum tölvunum) en svo lagaðist það nú í svona 2 daga en þá fór netið á borðtölvunni minni í f***.

svo ég lýsi nú ástandinu sem best þá er það þannig að ég opna IE/Firefox og oftast kemur upphafssíðan en sjaldnar síðan sem ég fer inná næst. Ef þessar síður koma upp þá eru þær ages að koma...hægara en það var á 56k modeminu í gamla daga.
spybot, adaware, nod32=allt clean

hvað er til ráða?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 05. Mar 2008 18:09

Er signalið nægjanlega sterkt ?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mið 05. Mar 2008 18:14

Ertu með símasíuna á milli símasnúrunnar og routersins?




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: netvesen

Pósturaf dorg » Mið 05. Mar 2008 20:28

coldcut skrifaði:Já heyriði það er ekki allt með felldu á þráðlausa netinu heima...á heimilinu eru tvær tölvur tengdar netinu: borðtölvan mín ogfartölva foreldra minna.
erum að nota þráðlaust net á báðum og það átti það til að detta einstaka sinnum út um daginn (á báðum tölvunum) en svo lagaðist það nú í svona 2 daga en þá fór netið á borðtölvunni minni í f***.

svo ég lýsi nú ástandinu sem best þá er það þannig að ég opna IE/Firefox og oftast kemur upphafssíðan en sjaldnar síðan sem ég fer inná næst. Ef þessar síður koma upp þá eru þær ages að koma...hægara en það var á 56k modeminu í gamla daga.
spybot, adaware, nod32=allt clean

hvað er til ráða?


Að hlutirnir séu svona lengi að koma upp getur bent á eitt og annað.

Fyrsta sem mér dettur í hug er að DNS inn sem vísað er á sé ekki að standa sig.
Annað, loftnetið er eitthvað í fokki þannig að þú ert ekki að fá gott signal við routerinn.
Þriðja. Vírus eða spyware sem er að kæfa routerinn, ekki endilega á borðtölvunni.

Sjálfsagt að byrja á að endurræsa routerinn og athuga hvort DNS taki við sér.
Prófa að keyra
ping -t gagnvart default gw - þar sem default gw sést með ipconfig
láta það ganga í svolítinn tíma og athuga hvort það sé pakkatap.
Keyra netstat -na og athuga hvort óeðlilega mikið sé af tengingum í gangi frá tölvunni.
sem gæti bent á óværu.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Mið 05. Mar 2008 20:29

ókei dorg...værirðu til í að útskýra þetta aðeins betur? ;D

skildi svona 80%




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dorg » Mið 05. Mar 2008 20:32

coldcut skrifaði:ókei dorg...værirðu til í að útskýra þetta aðeins betur? ;D

skildi svona 80%


1. Endurræsa router þarf varla að útskýra

2. opna command glugga - Start run cmd

keyra nslookup http://www.mbl.is athuga hvaða nafnaþjónn svarar og hvort hann er að virka
keyra ipconfig sjá hvað er default gw og prófa að keyra
ping -t <iptalana á default gw>

keyra netstat -na skoða hvort það séu margar tengingar í gangi.
Sést á hvaða ip tala er tengd við hvaða ip tölu




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fim 06. Mar 2008 13:23

ókei dorg ég er búinn að gera þetta allt en veit ekkert hvernig ég á að lesa í þetta og rosalega er pirrandi að það sé ekki hægt (kann allavega ekki) að stoppa ping -t dæmið!

enn sendi tvær myndir sem sýna villuboðin í windows...neðri villan kemur eiginlega alltaf...sá bara að hin kom einu sinni og setti hana líka með ;)
Viðhengi
netvesen2.JPG
netvesen2.JPG (66.57 KiB) Skoðað 1328 sinnum
netvesen.JPG
netvesen.JPG (38.91 KiB) Skoðað 1328 sinnum



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fim 06. Mar 2008 19:40

Ertu að nota WPA-PSK dulkóðun?




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dorg » Fim 06. Mar 2008 20:44

coldcut skrifaði:ókei dorg ég er búinn að gera þetta allt en veit ekkert hvernig ég á að lesa í þetta og rosalega er pirrandi að það sé ekki hægt (kann allavega ekki) að stoppa ping -t dæmið!

enn sendi tvær myndir sem sýna villuboðin í windows...neðri villan kemur eiginlega alltaf...sá bara að hin kom einu sinni og setti hana líka með ;)



ping -t er stoppað með CTRL-C eins og all flest önnur command line forrit




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fim 06. Mar 2008 21:27

hehehe ókei ;D

hef aldrei notað command =/ en takk

held að ég sé búinn að laga þetta...sjáum hvort þetta haldist gott í nótt ;p

EDIT: Hélst inni í svona 4-5 tíma í gærkvöldi en er nú komið í sama farið =/
Síðast breytt af coldcut á Fös 07. Mar 2008 11:22, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 07. Mar 2008 10:47

Revenant skrifaði:Ertu að nota WPA-PSK dulkóðun?


ég hef bara ekki hugmynd um hvað það er því miður =/

en netið er ekki ennþá komið í lag...dettur út á svona 2 mínúta fresti stundum og það kemur alltaf að tölvan geti ekki tengst DNS dervernum sem er sskrýtið því að hin tölvan á heimilinu (reyndar XP) er ekki með neitt vesen

p.s. og er eðlilegt að; Default Gateway, DHCP Server og DNS Server séu allt sömu tölurnar? Og að eini munurinn á IP tölunni og DG,DHCP&DNS sé seinasta talan í addressinu?

EDIT: Þegar ég fór að hugsa þetta betur þá fór þetta ekki að gerast fyrr en ég reyndi að setja upp static IP address um daginn. Er reyndar búinn að "reset network adapter" oft og það er automatic í öllu í IPv4 properties.
Samt datt netið endrum og eins út hér áður fyrr en ekki jafn oft og lengi eins og núna. Núna gerist þetta á 1-2 mínútna fresti. Netið er inni í svona langmestalagi mínútu og dettur svo út í svona 5-10 mínútur.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 07. Mar 2008 15:08

coldcut skrifaði:
Revenant skrifaði:Ertu að nota WPA-PSK dulkóðun?


ég hef bara ekki hugmynd um hvað það er því miður =/

en netið er ekki ennþá komið í lag...dettur út á svona 2 mínúta fresti stundum og það kemur alltaf að tölvan geti ekki tengst DNS dervernum sem er sskrýtið því að hin tölvan á heimilinu (reyndar XP) er ekki með neitt vesen

p.s. og er eðlilegt að; Default Gateway, DHCP Server og DNS Server séu allt sömu tölurnar? Og að eini munurinn á IP tölunni og DG,DHCP&DNS sé seinasta talan í addressinu?

EDIT: Þegar ég fór að hugsa þetta betur þá fór þetta ekki að gerast fyrr en ég reyndi að setja upp static IP address um daginn. Er reyndar búinn að "reset network adapter" oft og það er automatic í öllu í IPv4 properties.
Samt datt netið endrum og eins út hér áður fyrr en ekki jafn oft og lengi eins og núna. Núna gerist þetta á 1-2 mínútna fresti. Netið er inni í svona langmestalagi mínútu og dettur svo út í svona 5-10 mínútur.

Þegar þú reynir að velja hvaða þráðlausa neti þú ætlar að tengjast, þá geturu farið með músina yfir en þar geturu séð t.d. sendistyrk og hvaða dulkóðun er í gangi.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 07. Mar 2008 15:25

það stendur: Security Type - WEP

ekki það sem þú varst að meina? ;p