Image Formats: Ráðleggingar


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Image Formats: Ráðleggingar

Pósturaf Selurinn » Mán 03. Mar 2008 22:55

Með hvaða Image formati mæliði með og afhverju?

Ég lennti í því að fullt af bin/cue images skemmdust hjá mér, hef ekki hugmynd afhverju, urðu bara corrupted :S

En hvað segiði? ISO, MDF/MDS, CDD, NRG, DAA?

Með hverju mæla svo vaktarar?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 03. Mar 2008 23:38

Ég er svolítið hrifinn af UIF.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 03. Mar 2008 23:46

Það er bara samt MagicIso sem getur lesið þessar Image skrár ekki rétt :S

Þarf eitthvað format sem allavega Daemon Tools les
Síðast breytt af Selurinn á Þri 04. Mar 2008 01:13, breytt samtals 1 sinni.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 03. Mar 2008 23:59

Daemon Tools er ekki komið með stuðning fyrir þetta en ég vona að þeir geri það í framtíðinni.

Annars er fínt að nota MagicIso þangað til :)




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Mar 2008 01:14

Já, en ég hélt nefnilega að bin/cue væri öruggast út af því það fer close í 1:1 copyu, semsagt binary storage.

En svona filear hafa bara skemmst hjá mér.
Er kannski bara einfaldast að nota ISO?