Vista SP1


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Vista SP1

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 02:11

Já ég er með vista og nú var að koma út service pack 1 og ég var að spá hvort maður þyrfti í rauninni að niðurhala honum ef maður hefur installað öllum available updateum í gegnum WindowsUpdate dæmið?




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 22. Feb 2008 08:08

Já, það eru fleiri breytingar en standard updates í Service pökkunum.

SP1 mun koma gegnum Windows Update innan tíðar samt.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fös 22. Feb 2008 09:58

news.com reports that Microsoft is withdrawing SP1 for Vista. Nick White, Microsoft product manager blogged 'We've heard a few reports about problems customers may be experiencing as a result of KB937287,' wrote White. 'Immediately after receiving reports of this error, we made the decision to temporarily suspend automatic distribution of the update to avoid further customer impact while we investigate possible causes.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 22. Feb 2008 10:15

Dagur skrifaði:
news.com reports that Microsoft is withdrawing SP1 for Vista. Nick White, Microsoft product manager blogged 'We've heard a few reports about problems customers may be experiencing as a result of KB937287,' wrote White. 'Immediately after receiving reports of this error, we made the decision to temporarily suspend automatic distribution of the update to avoid further customer impact while we investigate possible causes.

update sem átti vera síðast update fyrir SP1 fyrir vista var gallað svo að þetta frestast eitthvað hjá risanum


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 12:36

takktakk

en ef ég er þá með þetta update installað (KB937287) ætti ég þá að uninstalla því eða? ;p




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 22. Feb 2008 15:08

coldcut skrifaði:takktakk

en ef ég er þá með þetta update installað (KB937287) ætti ég þá að uninstalla því eða? ;p


Ekki ef allt virkar hjá þér :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 22. Feb 2008 15:49

coldcut skrifaði:takktakk

en ef ég er þá með þetta update installað (KB937287) ætti ég þá að uninstalla því eða? ;p

Ef þú lentir ekki í að lenda í endalausri restart loopu þá ættirðu að vera í lagi :)


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 17:15

ók flott er, takk kærlega piltar ;)



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vista SP1 kominn út.

Pósturaf Fumbler » Mið 19. Mar 2008 11:12

Og þá er Microsoft búinn að gefa Vista SP1 út fyrir alla.
Hægt að sjá frétt um það hér.
http://www.tweaktown.com/news/9174/index.html
Download linkur frá microsoft.com neðst í fréttini.
Fleirri tech síður með fréttir um þetta

http://www.hexus.net/content/item.php?item=12334
hexus.net skrifaði:Offer 500 hotfixes and various improvements now available
Ýmis forrit sem virka ekki með SP1 og fix fyrir þau
http://www.crn.com/software/206801221




Lurkur--
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 27. Apr 2008 17:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Lurkur-- » Sun 27. Apr 2008 17:38

Sælir ég vara að uppfæra fartölvuna Vista sp1 og eftir það kemur alltaf gluggi sem segir að það þurfi að uppfæra driver sem heytir dbfdll.sys svo að ég geri það en það kemur alltaf aftur þessi gluggi....
Getur einhver sagt mér hvað ég á að gera í þessum málum er að verða galinn á þessu ..

Með fyrir framþakkir... :oops:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Pandemic » Sun 27. Apr 2008 18:17

Lurkur-- skrifaði:Sælir ég vara að uppfæra fartölvuna Vista sp1 og eftir það kemur alltaf gluggi sem segir að það þurfi að uppfæra driver sem heytir dbfdll.sys svo að ég geri það en það kemur alltaf aftur þessi gluggi....
Getur einhver sagt mér hvað ég á að gera í þessum málum er að verða galinn á þessu ..

Með fyrir framþakkir... :oops:


Þú þarft að uppfæra alla driverana sem microsoft segir að eigi að vera í lagi áður en uppsetning á SP 1 hefst.




Lurkur--
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 27. Apr 2008 17:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Lurkur-- » Sun 27. Apr 2008 20:37

En veistu hvaða driver þetta er ég er bara ekki að fatta þetta með hann .
Því hann var ekki að popa upp með þetta áður (sem sagt talavan var bara að virka fínt )



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Kobbmeister » Sun 27. Apr 2008 20:39

Ég var að uppfæra og ég er nú að full nýta 4GB af vinnsluminni :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Cikster » Sun 27. Apr 2008 21:29

Kobbmeister skrifaði:Ég var að uppfæra og ég er nú að full nýta 4GB af vinnsluminni :D


Nei, reyndar ertu ekki að því nema þú hafir uppfært í 64 bita í leiðinni. M$ ákváðu í sinni frábæru visku að setja fake 4gb þannig að fólk sem veit ekki um hömlurnar á 32 bita útgáfunni geti hætt að væla (af því nú með þessari breytingu sér það sín 4gb þótt vista sé ekki að nota það allt)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Revenant » Sun 27. Apr 2008 21:43

Cikster skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Ég var að uppfæra og ég er nú að full nýta 4GB af vinnsluminni :D


Nei, reyndar ertu ekki að því nema þú hafir uppfært í 64 bita í leiðinni. M$ ákváðu í sinni frábæru visku að setja fake 4gb þannig að fólk sem veit ekki um hömlurnar á 32 bita útgáfunni geti hætt að væla (af því nú með þessari breytingu sér það sín 4gb þótt vista sé ekki að nota það allt)


Vista SP1 styður allt að 64 GB vinnsluminni (kallast physical access extension), sama tækni og er notuð í windows server útgáfunum. Hinsvegar þá getur ekki neitt einstakt forrit ekki notað meira en 4.294.967.296 bita (2^32) útaf 32-bita address bus-inum.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Cikster » Sun 27. Apr 2008 22:21

http://support.microsoft.com/kb/946003/

Ef maður er með 4gb mun SP1 reporta það á flestum stöðum en ekki öllum. Það hefur bara aðgang að rúmum 3gb (hef sannreynt það á tölvunni hjá mér)

Til að sjá hvað vista sp1 hefur virkilega aðgang að miklu minni getur maður séð það í Performance tabinu á Task Manager eða einfaldlega með því að keyra gamla góða Winver.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf axyne » Mán 28. Apr 2008 15:40

Loksins lagaðist vandamálið hjá mér varðandi transfer hraða í gegnum LAN.

Var alltaf þannig hjá mér að hraðinn var að throttla frá 0-100% í task manager og meðanhraðinn því bara um 6-7 Mb/s
var búinn að setja inn vista aftur prufa ýmis brögð sem ég hef lesið mér til um varðandi aðra vista notendur sem voru svipuðum vandræðum.

get núna loksins fært gögn til og frá servernum mínum á góðum hraða.

SP1 að gera sig fyrir mig a.m.k


Electronic and Computer Engineer


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vista SP1

Pósturaf Cikster » Mán 28. Apr 2008 16:10

Já þeir breyttu network dótinu eitthvað þannig að það er hraðara. Minnir samt að ég hafi lesið að usb hraðinn hafi eitthvað minnkað í staðinn.