Hæ, mig bráðvantar einhverja aðstoð við forritun.
Ég er að vinna að lokaverkefni sem þarfnast html/php/mysql forritunar.
Flest allt efni er komið en ég á í vanræðum með að gera "leitarvél" sem leitar og skilar frá sér leit eins og ég vill hafa þetta.
Mér tekst s.s. alveg að leita í gagnasafni mínu, en ekki eins og ég vill láta leita.
Það gæti verið erfitt að fá aðstoð með þetta um netið (margir kóðar og langir) en ef einhver gæti bent mér á hvar/hvernig ég gæti fengið aðstoð (ókeypis eða gegn gjaldi) með þetta þá væri það frábært.
Takk fyrir.
Aðstoð við forritun (php/mysql)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re:
einzi skrifaði:hvernig viltu hafa þetta?
Sæll,
Takk fyrir að bjóða aðstoð þína. En ég harkaði þetta bara af og lærði einhvern grunn í nokkrum tungumálum.
Lagði allt og mikla vinnu í lokaverkefnið en það var þó bara gaman.
Ég sá því miður innlegg þitt ekki fyrr en nú.