USB hætt að virka


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

USB hætt að virka

Pósturaf machinehead » Fim 08. Nóv 2007 12:28

Sælir,

Málið er að USB hætti að virka hjá mér allt í einu.
Ég er með Vista 32bita og USB 2.0

Ég er svosem ekki búinn að reyna mikið að laga þetta,
en eru þið með einhverjar hugmyndir.
Gæti metta verið móðurborðsvesen?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 08. Nóv 2007 13:34

Ég lennti reyndar í þessu núna nýlega fyrir lappa.

Getur reynt að uninstalla USB host driverunum og restartað.


Annars þurfti ég bara að re-installa OS sem var lítið mál vegna þess það var ekkert komið á tölvuna.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 08. Nóv 2007 13:41

1. Hvernig tölva er þetta? Fartölva/Borðtölva?
2. Eru öll usb tengd tæki ekki að virka eða eitt ákveðið?
3. Búinn að athuga hvort þetta sé eitthvað sem hardware vendor sé búinn að gefa út fix fyrir?
4. Hvað varstu að gera þegar það hætti að virka?
5. Varstu að setja upp eitthvað, setja eitthvað usb í samband eða forrit?
7. Búinn að prófa að taka allt usb úr sambandi og prófa 1 tæki í einu?
8. Tókstu eftir því að það var ekkert nr 6?
9. Búinn að athuga hvort einhver vandamál séu í Device Manager?
10. Búinn að prófa að disable/enable usb í bios?
11. ...
12. ...


Þó að svarið við lífinu, alheiminum og öllu sé 42, þýðir það ekki að reinstall OS sé svarið við öllu þegar lausnin gæti verið corrupted driver eða eitthvað álíka bjánalegt.


Hugsanalestrarsamband er mjög slæmt hér og því væri náttúrulega best að reyna að vera mjög nákvæmur í spurningum sínum. "Þetta hætti að virka. Hvað get ég gert?" er bara pirrandi spurning og doomed til að fá ekki svar. Það er EKKERT í póstinu þínu sem gefur minnsta grun um hvað þetta gæti veri eða hvernig vandamálið lýsir sér.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 08. Nóv 2007 14:40

Já, varðandi tíma þá hentar Re-install OS best staðinn fyrir að eyða kannski 2-3 tímum í að laga þetta :S



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 08. Nóv 2007 16:31

hvað tekur langan tíma að reinstalla os? með því að setja upp drivera, forrit og slíkt



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 08. Nóv 2007 19:21

Selurinn skrifaði:Já, varðandi tíma þá hentar Re-install OS best staðinn fyrir að eyða kannski 2-3 tímum í að laga þetta :S

Jah my ass Re-install OS er ávallt last case scenario :lol:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Fös 09. Nóv 2007 00:05

Núna náði ég að fá USB portin framan á turninum til að virka, þau hafa ekkert virkað áður, voru vitlaust tengd. En allavega þau virka, þannig bara portin sem eru innbygð í móðurborðið eru óvirk.

Annars, þá er þetta borðtölva, sett saman sjálfur. Ég var ekkert að gera áður en þetta klikkaði. Ætlaði að tengja flakkarann við tölvuna en þá "Recognice'aði" tölvann hann ekki. Svo fóru músin og lyklaborðið að láta illa og svona 4 tímum seinna hættu þau að virka yfir höfuð.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 09. Nóv 2007 15:55

machinehead skrifaði:Núna náði ég að fá USB portin framan á turninum til að virka, þau hafa ekkert virkað áður, voru vitlaust tengd. En allavega þau virka, þannig bara portin sem eru innbygð í móðurborðið eru óvirk.

Annars, þá er þetta borðtölva, sett saman sjálfur. Ég var ekkert að gera áður en þetta klikkaði. Ætlaði að tengja flakkarann við tölvuna en þá "Recognice'aði" tölvann hann ekki. Svo fóru músin og lyklaborðið að láta illa og svona 4 tímum seinna hættu þau að virka yfir höfuð.

Er að lenda í svipuðu, hvernig móðurborð ertu með?


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Fös 09. Nóv 2007 18:48

Er með Asus P5N-E sli



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mán 12. Nóv 2007 10:10

machinehead skrifaði:Er með Asus P5N-E sli

Gæti verið hitavesen í gangi? ég gruna að ég hafi steikt móbóið mitt en það hefur látið skringilega eftir að ég bætti við öflugra skjákorti. Búinn að bæta við 5 viftum í kassann núna og það er skárra núna.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Mán 12. Nóv 2007 19:58

Varla, MB temp og CPU temp eru æi kringum 37° í IDLE.

Núna virka öll portin, en bara og músin og lyklaborðið tengjast.
Þegar ég tengi flakkarann eða mp3 spilarann þá kemur alltaf
"USB device not recogniced"

Pirrandi!!!




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Lau 19. Jan 2008 19:04

Var að enda við að formatta. Samt virkar USB ekki.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Lau 19. Jan 2008 21:13

einzi skrifaði:1. Hvernig tölva er þetta? Fartölva/Borðtölva?
Borð
2. Eru öll usb tengd tæki ekki að virka eða eitt ákveðið?
Engin usb tengd tæki virka
3. Búinn að athuga hvort þetta sé eitthvað sem hardware vendor sé búinn að gefa út fix fyrir?

4. Hvað varstu að gera þegar það hætti að virka?
Ekkert sérstakt, mús og lyklaborð duttu út af og til en svo alveg endanlega
5. Varstu að setja upp eitthvað, setja eitthvað usb í samband eða forrit?
Nei
7. Búinn að prófa að taka allt usb úr sambandi og prófa 1 tæki í einu?

8. Tókstu eftir því að það var ekkert nr 6?
Nei
9. Búinn að athuga hvort einhver vandamál séu í Device Manager?
Jebb, ekkert furðulegt þar
10. Búinn að prófa að disable/enable usb í bios?
Jebb bæði í bios og device manager
11. ...
12. ...


Þó að svarið við lífinu, alheiminum og öllu sé 42, þýðir það ekki að reinstall OS sé svarið við öllu þegar lausnin gæti verið corrupted driver eða eitthvað álíka bjánalegt.


Hugsanalestrarsamband er mjög slæmt hér og því væri náttúrulega best að reyna að vera mjög nákvæmur í spurningum sínum. "Þetta hætti að virka. Hvað get ég gert?" er bara pirrandi spurning og doomed til að fá ekki svar. Það er EKKERT í póstinu þínu sem gefur minnsta grun um hvað þetta gæti veri eða hvernig vandamálið lýsir sér.