Þráðlaus tenging við router
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Þráðlaus tenging við router
Sælir drengir. (Eru einhverjar dömur hér)
Ég þarf aðstoð með eitt netvandamál.
Þannig er að heima hjá mér er ég með einn router á efri hæð hússins sem sér um að tengja heimilið við internetið
og hann virkar bara nokkuð vel. Í einu herbergi uppi er ég að setja upp server, þar er ég með aðstöðu til að gera
við tölvur. Inn í þessa kompu þarf ég að koma internetinu og tengingin þarf að vera ÞRÁÐLAUS ! Það er eiginlega vandamálið.
Þessi net-tenging þarf að ráða við að ég tengi hana við 4-8 porta switch eða þá að þessi net-tengingar-græja má vera með
4 eða fleiri RJ45 tengjum svo ég geti tengt serverinn á internetið og þær vélar sem ég er að gera við hverju sinni.
Ég er búinn að prófa D-Link sem tengir net í gegnum rafmagnsleiðslur - Það virkar ekki þar sem ég er bara með 1 rafmagnstengil þarna inni
og það má ekki tengja þetta í fjöltengi.
Ég er búinn að prófa Linksys WRT150N router en hann virkaði ekki nema tengdur með snúru. Allavega náði ég ekki að finna út úr því.
Ég þarf eitthvað sem heldur internetinu áfram uppi þó ég taki LAN snúruna úr kvikindinu. Semsagt einhverja þráðlausa græju sem er líka switch (eða getur tengst við switch) og getur verið tengd þráðlaust við router sem veitir internet tenginguna.
Veit einhver ykkar hvernig ég leysi þetta ? Öll hjálp væri vel þegin
Með fyrirfram þökk.
Láki
Ég þarf aðstoð með eitt netvandamál.
Þannig er að heima hjá mér er ég með einn router á efri hæð hússins sem sér um að tengja heimilið við internetið
og hann virkar bara nokkuð vel. Í einu herbergi uppi er ég að setja upp server, þar er ég með aðstöðu til að gera
við tölvur. Inn í þessa kompu þarf ég að koma internetinu og tengingin þarf að vera ÞRÁÐLAUS ! Það er eiginlega vandamálið.
Þessi net-tenging þarf að ráða við að ég tengi hana við 4-8 porta switch eða þá að þessi net-tengingar-græja má vera með
4 eða fleiri RJ45 tengjum svo ég geti tengt serverinn á internetið og þær vélar sem ég er að gera við hverju sinni.
Ég er búinn að prófa D-Link sem tengir net í gegnum rafmagnsleiðslur - Það virkar ekki þar sem ég er bara með 1 rafmagnstengil þarna inni
og það má ekki tengja þetta í fjöltengi.
Ég er búinn að prófa Linksys WRT150N router en hann virkaði ekki nema tengdur með snúru. Allavega náði ég ekki að finna út úr því.
Ég þarf eitthvað sem heldur internetinu áfram uppi þó ég taki LAN snúruna úr kvikindinu. Semsagt einhverja þráðlausa græju sem er líka switch (eða getur tengst við switch) og getur verið tengd þráðlaust við router sem veitir internet tenginguna.
Veit einhver ykkar hvernig ég leysi þetta ? Öll hjálp væri vel þegin
Með fyrirfram þökk.
Láki
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Það stendur ekki í greinninni að þú sért með netkort. Vandamálið sem að þú ert að lýsa minnir mig á þegar að það vantaði netkort í tölvu sem ég var að tengja við internet fyrir fjölskyldumeðlim. Og síðan þetta *ég óska að þessi athugasemd verði eytt* hvurslags bull er í þér drengur fólk reynir að hjálpa þér og þú villt láta eyða öllu sem er ekki með lausnina á vandamáli þínu
EDIT: Netkort er hlutur sem lætur þig tengjast þráðlaus við router. Dæmi um netkort er http://kisildalur.is/?p=2&id=492.
EDIT: Netkort er hlutur sem lætur þig tengjast þráðlaus við router. Dæmi um netkort er http://kisildalur.is/?p=2&id=492.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
Vel sett upp bréf hjá þér, eitthvað sem mæti vera meira um hér..
Lausn nr 1. tek þessu sem að þráðlausa sambandið nái ekki inn í þessa kompu? ef þráðlausa netið nær þangað inn er einfaldlega hægt að hafa þráðlaust tengda tölvu í kompunni sem deilir nettenginguni yfir á hinar vélarnar í gegnum t.d. switch
Lausn nr. 2 er eins og þú tekur fram að nota Power over Ethernet og tengja það í switch sem tengist síðan við hinar tölvunar, en það getur alveg virkað að tengja það inná fjöltengi þó svo það minnki oft sambandið á milli sendana.. Varstu búinn að reyna að tengja vélarnar í gegnum rafmagnið?
Lausn nr. 3 er að versla þér þráðlausan repeater, eða þráðlausan acces point eða nota Linksys WRT150N routerinn þinn, er hann aukarouter sem þú ert með hjá þér? ertu að nota annan router sem tengist við símalíuna eða Linkys routerinn? ef þú ert ekki að nota Linksysinn þá getur þú notað hann til að tengjast við hinn routerinn þráðlaust..
Prófaði að slá linksys routerinum þínum upp á netinu og hann er með fídus sem kallast WDS(Wireless Distribution System) sem gerir það að verkum að hægt er að nota hann sem acces point(eða á mennsku máli, "framlengir fyrir þráðlaust net", jafnvel hægt að líta á hann sem þráðlausan "switch")
Ef það er eitthvað hér sem ég hef orðað illa, eða torskilið endilega spyrja aftur
lukkuláki skrifaði:Þannig er að heima hjá mér er ég með einn router á efri hæð hússins sem sér um að tengja heimilið við internetið
og hann virkar bara nokkuð vel. Í einu herbergi uppi er ég að setja upp server, þar er ég með aðstöðu til að gera
við tölvur. Inn í þessa kompu þarf ég að koma internetinu og tengingin þarf að vera ÞRÁÐLAUS ! Það er eiginlega vandamálið.
Þessi net-tenging þarf að ráða við að ég tengi hana við 4-8 porta switch eða þá að þessi net-tengingar-græja má vera með
4 eða fleiri RJ45 tengjum svo ég geti tengt serverinn á internetið og þær vélar sem ég er að gera við hverju sinni.
Lausn nr 1. tek þessu sem að þráðlausa sambandið nái ekki inn í þessa kompu? ef þráðlausa netið nær þangað inn er einfaldlega hægt að hafa þráðlaust tengda tölvu í kompunni sem deilir nettenginguni yfir á hinar vélarnar í gegnum t.d. switch
lukkuláki skrifaði:Ég er búinn að prófa D-Link sem tengir net í gegnum rafmagnsleiðslur - Það virkar ekki þar sem ég er bara með 1 rafmagnstengil þarna inni
og það má ekki tengja þetta í fjöltengi.
Ég er búinn að prófa Linksys WRT150N router en hann virkaði ekki nema tengdur með snúru. Allavega náði ég ekki að finna út úr því.
Ég þarf eitthvað sem heldur internetinu áfram uppi þó ég taki LAN snúruna úr kvikindinu. Semsagt einhverja þráðlausa græju sem er líka switch (eða getur tengst við switch) og getur verið tengd þráðlaust við router sem veitir internet tenginguna.
Lausn nr. 2 er eins og þú tekur fram að nota Power over Ethernet og tengja það í switch sem tengist síðan við hinar tölvunar, en það getur alveg virkað að tengja það inná fjöltengi þó svo það minnki oft sambandið á milli sendana.. Varstu búinn að reyna að tengja vélarnar í gegnum rafmagnið?
Lausn nr. 3 er að versla þér þráðlausan repeater, eða þráðlausan acces point eða nota Linksys WRT150N routerinn þinn, er hann aukarouter sem þú ert með hjá þér? ertu að nota annan router sem tengist við símalíuna eða Linkys routerinn? ef þú ert ekki að nota Linksysinn þá getur þú notað hann til að tengjast við hinn routerinn þráðlaust..
Prófaði að slá linksys routerinum þínum upp á netinu og hann er með fídus sem kallast WDS(Wireless Distribution System) sem gerir það að verkum að hægt er að nota hann sem acces point(eða á mennsku máli, "framlengir fyrir þráðlaust net", jafnvel hægt að líta á hann sem þráðlausan "switch")
Ef það er eitthvað hér sem ég hef orðað illa, eða torskilið endilega spyrja aftur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Windowsman skrifaði:Það stendur ekki í greinninni að þú sért með netkort. Vandamálið sem að þú ert að lýsa minnir mig á þegar að það vantaði netkort í tölvu sem ég var að tengja við internet fyrir fjölskyldumeðlim. Og síðan þetta *ég óska að þessi athugasemd verði eytt* hvurslags bull er í þér drengur fólk reynir að hjálpa þér og þú villt láta eyða öllu sem er ekki með lausnina á vandamáli þínu
EDIT: Netkort er hlutur sem lætur þig tengjast þráðlaus við router. Dæmi um netkort er http://kisildalur.is/?p=2&id=492.
Ég er ekkert að reyna að tengja TÖLVUNA við router ég er að reyna að tengja einhverja "græju" við router síðan tengi ég tölvuna í þessa græju sennilegast með LAN snúru.
Fyrirgefðu ef ég var dónalegur en ég hélt að þú værir kannski 10 ára gaur að reyna að hjálpa mér því mér fannst þetta svar algerlega út í hött. Ég er ekki nýliði ég myndi EKKI reyna að tengja vél sem er ekki með netkorti við netið.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
Xyron skrifaði:Vel sett upp bréf hjá þér, eitthvað sem mæti vera meira um hér..lukkuláki skrifaði:Þannig er að heima hjá mér er ég með einn router á efri hæð hússins sem sér um að tengja heimilið við internetið
og hann virkar bara nokkuð vel. Í einu herbergi uppi er ég að setja upp server, þar er ég með aðstöðu til að gera
við tölvur. Inn í þessa kompu þarf ég að koma internetinu og tengingin þarf að vera ÞRÁÐLAUS ! Það er eiginlega vandamálið.
Þessi net-tenging þarf að ráða við að ég tengi hana við 4-8 porta switch eða þá að þessi net-tengingar-græja má vera með
4 eða fleiri RJ45 tengjum svo ég geti tengt serverinn á internetið og þær vélar sem ég er að gera við hverju sinni.
Lausn nr 1. tek þessu sem að þráðlausa sambandið nái ekki inn í þessa kompu? ef þráðlausa netið nær þangað inn er einfaldlega hægt að hafa þráðlaust tengda tölvu í kompunni sem deilir nettenginguni yfir á hinar vélarnar í gegnum t.d. switchlukkuláki skrifaði:Ég er búinn að prófa D-Link sem tengir net í gegnum rafmagnsleiðslur - Það virkar ekki þar sem ég er bara með 1 rafmagnstengil þarna inni
og það má ekki tengja þetta í fjöltengi.
Ég er búinn að prófa Linksys WRT150N router en hann virkaði ekki nema tengdur með snúru. Allavega náði ég ekki að finna út úr því.
Ég þarf eitthvað sem heldur internetinu áfram uppi þó ég taki LAN snúruna úr kvikindinu. Semsagt einhverja þráðlausa græju sem er líka switch (eða getur tengst við switch) og getur verið tengd þráðlaust við router sem veitir internet tenginguna.
Lausn nr. 2 er eins og þú tekur fram að nota Power over Ethernet og tengja það í switch sem tengist síðan við hinar tölvunar, en það getur alveg virkað að tengja það inná fjöltengi þó svo það minnki oft sambandið á milli sendana.. Varstu búinn að reyna að tengja vélarnar í gegnum rafmagnið?
Lausn nr. 3 er að versla þér þráðlausan repeater, eða þráðlausan acces point eða nota Linksys WRT150N routerinn þinn, er hann aukarouter sem þú ert með hjá þér? ertu að nota annan router sem tengist við símalíuna eða Linkys routerinn? ef þú ert ekki að nota Linksysinn þá getur þú notað hann til að tengjast við hinn routerinn þráðlaust..
Prófaði að slá linksys routerinum þínum upp á netinu og hann er með fídus sem kallast WDS(Wireless Distribution System) sem gerir það að verkum að hægt er að nota hann sem acces point(eða á mennsku máli, "framlengir fyrir þráðlaust net", jafnvel hægt að líta á hann sem þráðlausan "switch")
Ef það er eitthvað hér sem ég hef orðað illa, eða torskilið endilega spyrja aftur
Takk fyrir hrósið og takk fyrir svörin frá þér Xyron
Lausn nr 1
Er pínu þægileg ... en ef ég set gott þráðlaust netkort í vélina (serverinn) virkar þá netkortið (onboard eða þá PCI) þá til að deila tengingunni út í swiss? þarf ég ekki in>out netkort semsagt dual ?
Eða er það stillingaratriði ?
Gallinn við þetta er sá að ég er svolítið tvístígandi með serverinn. Veit ekki hvort þörfin er raunverulega fyrir hendi og ef ég ákveð að vera EKKI með server þá er ég orðinn sambandslaus þarna inni.
Lausn nr 2
Já ég var búinn að prófa þetta rafmagnslínu-dæmi og hélt að lausnin væri fundin en svo slitnaði tengingin og kom inn á svona mínútu-fresti ég fann ekki neitt að nema þá helst að þetta var tengt í fjöltengi og í leiðbeiningunum stóð að það mætti ekki nota fjöltengi ég held að ég viti afhverju
Lausn nr 3
Ég er með eitthvað "dót" (XYZEL) frá Vodafone í símalínuna sem heldur uppi internetsambandinu þannig að WRT150N er aukarouter ég reyndi ... síðan í Október (grínlaust) að fá hann til að virka en það gekk ekki ég "googlaði" og sá að menn voru sumir að lenda í svipuðu stundum virtist duga að uppfæra firmware en ég er bara ekki nógu vel að mér í nettengingum og uppsetningum á þessu til að vera viss um að ég væri að gera rétta hluti. Ég man ekkert eftir WDS (Wireless Distribution System) í þessum linksys router en ætla að skoða það betur.
Þakka þér kærlega fyrir.
Ef einhverjir eru í sömu aðstöðu og fundu eitthvað út úr því eða einhverja aðra sniðuga lausn þá meigið þið segja mér frá því takk.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
lukkuláki skrifaði:Lausn nr 1
Er pínu þægileg ... en ef ég set gott þráðlaust netkort í vélina (serverinn) virkar þá netkortið (onboard eða þá PCI) þá til að deila tengingunni út í switch? þarf ég ekki in>out netkort semsagt dual ?
Eða er það stillingaratriði ?
Gallinn við þetta er sá að ég er svolítið tvístígandi með serverinn. Veit ekki hvort þörfin er raunverulega fyrir hendi og ef ég ákveð að vera EKKI með server þá er ég orðinn sambandslaus þarna inni.
Er mjög þægileg lausn og fljótgerð, tengir tölvuna þráðlaust við routerinn með þráðlausu netkorti, ef þú ert að notast við windows á vélini þá ferðu í control panel > network connections > view network connections > hægri klika á þráðlausa netkorts tenginguna > properties > advanced > undir internet connection shareing > klikka í "allow other network users to connect through this computer´s internet connection"
En auðvitað ef þú ættlar þér ekki að nota server tölvu, þá er lausn 3 mikið betri fyrir þig, þar sem acces pointinn gerir það sama og tölvan... jafnvel að nota bara linksysinn
lukkuláki skrifaði:Lausn nr 2
Já ég var búinn að prófa þetta rafmagnslínu-dæmi og hélt að lausnin væri fundin en svo slitnaði tengingin og kom inn á svona mínútu-fresti ég fann ekki neitt að nema þá helst að þetta var tengt í fjöltengi og í leiðbeiningunum stóð að það mætti ekki nota fjöltengi ég held að ég viti afhverju
Varstu búinn að prufa hvort tækið virkaði yfir höfuð? notaðirðu örugglega straight through netkapal en ekki crossover? búinn að prufa að tengja báða sendana saman í sama herbergi til að sjá hvort tækin virka? ss. einn í routerinn og ef þú ert með ferðatölvu þá prufa að tengja hana í samband í sama herbergi..
Er nefnilega mjög þæginleg leið til að koma á netsambandi í þetta herbergi þitt
lukkuláki skrifaði:Lausn nr 3
Ég er með eitthvað "dót" (XYZEL) frá Vodafone í símalínuna sem heldur uppi internetsambandinu þannig að WRT150N er aukarouter ég reyndi ... síðan í Október (grínlaust) að fá hann til að virka en það gekk ekki ég "googlaði" og sá að menn voru sumir að lenda í svipuðu stundum virtist duga að uppfæra firmware en ég er bara ekki nógu vel að mér í nettengingum og uppsetningum á þessu til að vera viss um að ég væri að gera rétta hluti. Ég man ekkert eftir WDS (Wireless Distribution System) í þessum linksys router en ætla að skoða það betur.
Þarf víst að uppfæra firmwareið fyrir þennan tiltekna router til að fá þessa fídusa inn:
leitaði á google: 'WRT150N + wds' skrifaði:To have those features, it is only possible with 3rd party firmware (dd-wrt only). Plus you can only do this if your WRT150N is a hardware revision 1.0 (search google for dd-wrt supported devices).
To check whether your router is v1 or v1.1, I guess you can look at the hardware label on your router or make sure the serial number begins with CQ60 instead of CQ61 or CQ6x
Linksys has a reputation of mass producing stuffs with numerous hardware revisions with different hardware altogether inside.
The dd-wrt firmware I quoted will have numerous options such as wireless repeater, wireless bridge, WDS, etc....
I have one of the v1 WRT350N and it works really well. The only thing that doesn't work would be those USB storage as advertised for the WRT350N.
Getur gáð hvort routerinn þinn sé v1 eða 1.1
Annars Myndi ég sjálfur helst nota PoE(Power over Ethernet) þægindina vegna, ef þú færð það til að virka.. og ef þú átt ekki switch, að nota bara linkysysinn sem switch
En ef þú ætlar þér að vera með server tölvu, þá er náttúrulega ekkert mál að sharea nettenginguni
Síðan er að uppfæra firmwareið á linksysinum, er frekar mikið vesen.. en ef þú nennir að standa í því er það mjög góð lausn þegar þú ert búinn að setja allt upp
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
Xyron skrifaði:lukkuláki skrifaði:Lausn nr 1
Er pínu þægileg ... en ef ég set gott þráðlaust netkort í vélina (serverinn) virkar þá netkortið (onboard eða þá PCI) þá til að deila tengingunni út í switch? þarf ég ekki in>out netkort semsagt dual ?
Eða er það stillingaratriði ?
Gallinn við þetta er sá að ég er svolítið tvístígandi með serverinn. Veit ekki hvort þörfin er raunverulega fyrir hendi og ef ég ákveð að vera EKKI með server þá er ég orðinn sambandslaus þarna inni.
Er mjög þægileg lausn og fljótgerð, tengir tölvuna þráðlaust við routerinn með þráðlausu netkorti, ef þú ert að notast við windows á vélini þá ferðu í control panel > network connections > view network connections > hægri klika á þráðlausa netkorts tenginguna > properties > advanced > undir internet connection shareing > klikka í "allow other network users to connect through this computer´s internet connection"
En auðvitað ef þú ættlar þér ekki að nota server tölvu, þá er lausn 3 mikið betri fyrir þig, þar sem acces pointinn gerir það sama og tölvan... jafnvel að nota bara linksysinnlukkuláki skrifaði:Lausn nr 2
Já ég var búinn að prófa þetta rafmagnslínu-dæmi og hélt að lausnin væri fundin en svo slitnaði tengingin og kom inn á svona mínútu-fresti ég fann ekki neitt að nema þá helst að þetta var tengt í fjöltengi og í leiðbeiningunum stóð að það mætti ekki nota fjöltengi ég held að ég viti afhverju
Varstu búinn að prufa hvort tækið virkaði yfir höfuð? notaðirðu örugglega straight through netkapal en ekki crossover? búinn að prufa að tengja báða sendana saman í sama herbergi til að sjá hvort tækin virka? ss. einn í routerinn og ef þú ert með ferðatölvu þá prufa að tengja hana í samband í sama herbergi..
Er nefnilega mjög þæginleg leið til að koma á netsambandi í þetta herbergi þittlukkuláki skrifaði:Lausn nr 3
Ég er með eitthvað "dót" (XYZEL) frá Vodafone í símalínuna sem heldur uppi internetsambandinu þannig að WRT150N er aukarouter ég reyndi ... síðan í Október (grínlaust) að fá hann til að virka en það gekk ekki ég "googlaði" og sá að menn voru sumir að lenda í svipuðu stundum virtist duga að uppfæra firmware en ég er bara ekki nógu vel að mér í nettengingum og uppsetningum á þessu til að vera viss um að ég væri að gera rétta hluti. Ég man ekkert eftir WDS (Wireless Distribution System) í þessum linksys router en ætla að skoða það betur.
Þarf víst að uppfæra firmwareið fyrir þennan tiltekna router til að fá þessa fídusa inn:leitaði á google: 'WRT150N + wds' skrifaði:To have those features, it is only possible with 3rd party firmware (dd-wrt only). Plus you can only do this if your WRT150N is a hardware revision 1.0 (search google for dd-wrt supported devices).
To check whether your router is v1 or v1.1, I guess you can look at the hardware label on your router or make sure the serial number begins with CQ60 instead of CQ61 or CQ6x
Linksys has a reputation of mass producing stuffs with numerous hardware revisions with different hardware altogether inside.
The dd-wrt firmware I quoted will have numerous options such as wireless repeater, wireless bridge, WDS, etc....
I have one of the v1 WRT350N and it works really well. The only thing that doesn't work would be those USB storage as advertised for the WRT350N.
Getur gáð hvort routerinn þinn sé v1 eða 1.1
Annars Myndi ég sjálfur helst nota PoE(Power over Ethernet) þægindina vegna, ef þú færð það til að virka.. og ef þú átt ekki switch, að nota bara linkysysinn sem switch
En ef þú ætlar þér að vera með server tölvu, þá er náttúrulega ekkert mál að sharea nettenginguni
Síðan er að uppfæra firmwareið á linksysinum, er frekar mikið vesen.. en ef þú nennir að standa í því er það mjög góð lausn þegar þú ert búinn að setja allt upp
Sæll aftur já já ég prófaði rafmagnsdæmið eina helgina fram og aftur en bara þegar þetta dót kom í fjöltengið þá datt þetta út og inn ... það eru nú til fleiri tegundir en þessi sem ég var með (http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=1213) ég ætti kannski að athuga það en nenni varla þessari tilraunastarfsemi mikið lengur ég var að vona að einhver væri með "töfralausn" handa mér
Ég er alveg til í að eyða peningum í þetta ég vil bara fá góða og varanlega lausn á þessu.
Segðu mér ef þú nennir ... hvernig lýst þér á Linksys WAP4400N ?
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C2&childpagename=US%2FLayout&cid=1153780863744&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper
Get ég notað hann í þessum tilgangi ? Ég vildi að ég væri betur að mér í þessum netmálum en mér finnst þetta helv. flókið
Eða einhvern annan ég held að ég sé ekkert að fara að update firmware-ið í routernum ... ég hef kost á að skila honum þar sem ég get ekki notað hann og get þá keypt einhvern annan sem passar jafnvel betur í þetta.
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C1&childpagename=US%2FLayout&cid=1115416939789&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper&lid=3978991233B01
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
lukkuláki skrifaði:
Ég er alveg til í að eyða peningum í þetta ég vil bara fá góða og varanlega lausn á þessu.
Segðu mér ef þú nennir ... hvernig lýst þér á Linksys WAP4400N ?
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C2&childpagename=US%2FLayout&cid=1153780863744&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper
Get ég notað hann í þessum tilgangi ? Ég vildi að ég væri betur að mér í þessum netmálum en mér finnst þetta helv. flókið
Eða einhvern annan ég held að ég sé ekkert að fara að update firmware-ið í routernum ... ég hef kost á að skila honum þar sem ég get ekki notað hann og get þá keypt einhvern annan sem passar jafnvel betur í þetta.
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C1&childpagename=US%2FLayout&cid=1115416939789&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper&lid=3978991233B01
Ert ekki að fara að nota routerinn sem þú ert með núna þráðlaust nema þú uppfærir firmwareið á honum
Annars myndi þessi ap sem þú linkaðir ekki virka í þinni aðstöðu, þar sem eina sem hann gerir er að framlengja þráðlausa netið þitt, en þú vildir hafa tölvunnar þínar í herberginu beintengar? þá verður þú að fjárfesta í svokölluðu wireless bridge, t.d. http://www.linksys.com/servlet/Satellit ... 1039789B10
hef sjálfur aldrei sett svoleiðis upp, svo það væri mögulega einhver hérna á vaktini sem hefur framkvæmt það tjáð sig eitthvað um það
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
Xyron skrifaði:lukkuláki skrifaði:
Ég er alveg til í að eyða peningum í þetta ég vil bara fá góða og varanlega lausn á þessu.
Segðu mér ef þú nennir ... hvernig lýst þér á Linksys WAP4400N ?
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C2&childpagename=US%2FLayout&cid=1153780863744&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper
Get ég notað hann í þessum tilgangi ? Ég vildi að ég væri betur að mér í þessum netmálum en mér finnst þetta helv. flókið
Eða einhvern annan ég held að ég sé ekkert að fara að update firmware-ið í routernum ... ég hef kost á að skila honum þar sem ég get ekki notað hann og get þá keypt einhvern annan sem passar jafnvel betur í þetta.
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C1&childpagename=US%2FLayout&cid=1115416939789&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper&lid=3978991233B01
Ert ekki að fara að nota routerinn sem þú ert með núna þráðlaust nema þú uppfærir firmwareið á honum
Annars myndi þessi ap sem þú linkaðir ekki virka í þinni aðstöðu, þar sem eina sem hann gerir er að framlengja þráðlausa netið þitt, en þú vildir hafa tölvunnar þínar í herberginu beintengar? þá verður þú að fjárfesta í svokölluðu wireless bridge, t.d. http://www.linksys.com/servlet/Satellit ... 1039789B10
hef sjálfur aldrei sett svoleiðis upp, svo það væri mögulega einhver hérna á vaktini sem hefur framkvæmt það tjáð sig eitthvað um það
Þakka þér fyrir þú ert búinn að fræða mig og hjálpa mér helling. Takk.
Láki
Ég notaði um tíma Lynksys WRT54G í svona dæmi, var með Firmware frá Sveasoft http://www.sveasoft.com/ og það virkaði mjög vel
Gates Free
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er hugsanlegt að leysa þetta með því að setja þráuðaust netkort í tölvu og nota svo ethernet kortið í henni til að tengja við swiss sem restin af véluunum tengjast við.
Það gefur auga leið að þetta eru tvö net og annað hvort yrði tölvan sem er þarna á milli að rúta baknetinu og routerinn að natta bæði netin eða að tölvan nattaði. og þá sæust allar sem ip tala tölvunnar með þráðlausa netið. Synd að rafmagnið skuli ekki virka en varstu búin að prófa að stinga því í fjöltengið í staðinn fyrir að setja það í innstunguna?
Þá fer minni straumur í gegnum græjuna?
Það gefur auga leið að þetta eru tvö net og annað hvort yrði tölvan sem er þarna á milli að rúta baknetinu og routerinn að natta bæði netin eða að tölvan nattaði. og þá sæust allar sem ip tala tölvunnar með þráðlausa netið. Synd að rafmagnið skuli ekki virka en varstu búin að prófa að stinga því í fjöltengið í staðinn fyrir að setja það í innstunguna?
Þá fer minni straumur í gegnum græjuna?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Selurinn skrifaði:faraldur skrifaði:Selurinn skrifaði:Windowsman, ég held alveg að hann geri sér fulla grein fyrir því hvort hann sé með netkort eða ekki :S
Hann er líka búinn að hrauna yfir hann svo þú þarft ekki að láta eins og stigahóra og benda á það líka.
Og gefur það þér rétt til að stighórast líka?
Break it up kids..
En Selur hvað varð um pedobear?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
dorg skrifaði:Er hugsanlegt að leysa þetta með því að setja þráuðaust netkort í tölvu og nota svo ethernet kortið í henni til að tengja við swiss sem restin af véluunum tengjast við.
Það gefur auga leið að þetta eru tvö net og annað hvort yrði tölvan sem er þarna á milli að rúta baknetinu og routerinn að natta bæði netin eða að tölvan nattaði. og þá sæust allar sem ip tala tölvunnar með þráðlausa netið. Synd að rafmagnið skuli ekki virka en varstu búin að prófa að stinga því í fjöltengið í staðinn fyrir að setja það í innstunguna?
Þá fer minni straumur í gegnum græjuna?
Var búinn að stinga upp á þessu, en hann er ekki viss um að hann vilji vera með sítengda tölvu fyrir server..
Hann þarf ekkert að stilla neitt nat nema hann þurfi endilega á því að halda
Ef PoE virkar ekki í aðal innstunguni, þá mun það ekki virka í fjöltengi..
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus tenging við router
Xyron skrifaði:lukkuláki skrifaði:lukkuláki skrifaði:Lausn nr 2
Já ég var búinn að prófa þetta rafmagnslínu-dæmi og hélt að lausnin væri fundin en svo slitnaði tengingin og kom inn á svona mínútu-fresti ég fann ekki neitt að nema þá helst að þetta var tengt í fjöltengi og í leiðbeiningunum stóð að það mætti ekki nota fjöltengi ég held að ég viti afhverju
Þessi power over ethernet brúa bara eina mac-addressu þannig að það þarf að setja router á bak við þetta (ethernet-ethernet) ef þú ætlar að tengja fleiri en eina tölvu gegnum þetta.