Netkerfið mitt er svona
Router með 4 port, 3 port sem fara í tölvur, og einn port sem fer í gigabit switch.
Sú snúra er tengd í Port 1 á Gigabit switchinum en ekki port 0 sem er fyrsti portinn.
Port 0 á gigabit switchnum fer síðan í annan switch.
Spurningin er, á snúran frá routernum að fara í Port 0 eða Port 1 á gigabit switchinum til að fá best performance. Rakst á eitthvað í bæklingnum sem það var eitthvað minnst á um þetta en ég held að það sé bara eitthvað rugl.
Eitthvað Qas dót.
Skiptir þetta einhverju máli?
Switch spurning
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
meinarðu QoS?
Sem er basicly port priority, svo þá gæti verið að routerinn þinn er þannig setur upp að hann er með forgang á porti nr.1
Getur skipt máli ef mikið álag er að switchinn..
Sem er basicly port priority, svo þá gæti verið að routerinn þinn er þannig setur upp að hann er með forgang á porti nr.1
Getur skipt máli ef mikið álag er að switchinn..