DLL er Dynamic Link Library og er ekki eitthvað sem þú "opnar" heldur er þetta "kóðasafn" sem önnur forrit eru að kalla í. Ef þú gætir kannski sagt okkur nánar frá vandamáli þínu, t.d. hvað þú ert að reyna að gera þá gætum við kannski aðstoðað betur
athugaðu hvort það sé dll skrá af sama nafni í uppsetninguni á video converter sem þú átt að replaicea... annars er alltaf varhugavert að dúlla sér með svona