Switch spurning


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Switch spurning

Pósturaf Selurinn » Sun 06. Jan 2008 23:26

Netkerfið mitt er svona

Router með 4 port, 3 port sem fara í tölvur, og einn port sem fer í gigabit switch.

Sú snúra er tengd í Port 1 á Gigabit switchinum en ekki port 0 sem er fyrsti portinn.

Port 0 á gigabit switchnum fer síðan í annan switch.

Spurningin er, á snúran frá routernum að fara í Port 0 eða Port 1 á gigabit switchinum til að fá best performance. Rakst á eitthvað í bæklingnum sem það var eitthvað minnst á um þetta en ég held að það sé bara eitthvað rugl.

Eitthvað Qas dót.

Skiptir þetta einhverju máli?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 06. Jan 2008 23:33

Hmm ef það stendur í bæklingnum þá er það satt! (Oftast)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mán 07. Jan 2008 00:10

meinarðu QoS?

Sem er basicly port priority, svo þá gæti verið að routerinn þinn er þannig setur upp að hann er með forgang á porti nr.1

Getur skipt máli ef mikið álag er að switchinn..




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 07. Jan 2008 07:54

Ok, svo ég ætti að hafa þetta eins og þetta er.

Geri það sem bæklingurinn segir :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Jan 2008 00:04

Oft eru port 1 á Switchum höfð sem uplink port þá eru þau með Qos priority fyrir öllu svo það geti notast til að miðla sem hraðast á milli Switcha.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 08. Jan 2008 01:14

Þegar þú segir port1 meinarru í rauninni annað port á switchnum right, þar sem port0 er fyrsta portið :)




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 08. Jan 2008 12:28

vandaðari switchar bjóða líka uppá að stilla hvaða port séu uplink/venjulegt ..

samt ekki mikið mál að nota crosover í staðin fyrir straight through kapal til að geta tengt switcha/huba ef þeir bjóða ekki uppá uplink port


Hafðu switchana tengda saman í gegnum það port sem býður uppá QoS