Vesen með Windows Firewall


Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Vesen með Windows Firewall

Pósturaf Haddi » Lau 05. Jan 2008 00:29

Um daginn hætti eldveggurinn að virka og nú þegar ég reyni að ræsa hann fæ ég eftirfarandi villumeldingu:

Mynd

Einnig er allt svakalega slow núna.. þegar ég loka glugga er annar gluggi lengi að opnast....

Er einhver sérstök skýring á þessu?



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Lau 05. Jan 2008 00:47

Það er nú voðaleg Vírus eða spyware lykt af þessu


Gates Free

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16555
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Jan 2008 00:52

Já...vírus :(




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Lau 05. Jan 2008 01:04

Já.. ég var hræddur um það..

En ég er samt með F-PROT... hélt að það ætti að blokka svona.. en gerir það greinilega ekki.. hún finnur ekkert við skönnun...

Hvað er þá málið fyrir mig að gera..?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16555
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Jan 2008 01:31

Haddi skrifaði:Já.. ég var hræddur um það..

En ég er samt með F-PROT... hélt að það ætti að blokka svona.. en gerir það greinilega ekki.. hún finnur ekkert við skönnun...

Hvað er þá málið fyrir mig að gera..?

Fara að sofa og skoða málið á morgun.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 05. Jan 2008 15:43





halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Sun 06. Jan 2008 02:31

downloada spybot, það fjarlægir ALLT!




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Þri 08. Jan 2008 13:21

kemur enn.. :shock:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16555
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Jan 2008 13:48

Format og láta síðan klámsíðurnar eiga sig.




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Þri 08. Jan 2008 15:00

lol



Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Firewall

Pósturaf viggib » Þri 08. Jan 2008 15:43

hefurðu prufað þetta ?
1.
To reset firewall: Start>Run cmd [enter]
netsh winsock reset catalog [enter]
Follow prompts and reboot.
2.
"Due to an unidentified problem, Windows cannot display Windows Firewall
settings" error, try:
Start>Run regsvr32 hnetcfg.dll [enter]


Windows 10 pro Build ?