Hæ,
Ég var að fá svona 74Gb raptor harðadisk og ætlaði að færa windowsið yfir af hinum 320gb sataII disknum mínum yfir á raptor diskinn.,
hvernig geri ég það?
Setja Windowsið yfir á Raptor Disk
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Klemmi skrifaði:Notar eitthvað forrit til að "clone"-a upprunalega diskinn yfir á nýja, mæli með Norton Ghost.
Hann er með 320Gb disk og það gæti verið erfitt að færa gögnin á milli ef hann er með meira en 74Gb inná honum, þar sem Raptorinn er bara 74Gb
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:CendenZ skrifaði:Nei.
Setur windowsið upp á raptornum
notar gamla diskinn sem sec disk.
Heldur þannig öllum gögnum.
deletar bara windows möppunni og configginum
Þá tapar hann fullt af forritum, þau setja oftar en ekki *.dll í Windows/system dir.
Hverjum er ekki sama um einhverja forritauppsetningu
maður á öll forritin á disk eða d/l gegnum rentið