Losna við instölluð forrit í Ubuntu Gutsy 7.10

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Losna við instölluð forrit í Ubuntu Gutsy 7.10

Pósturaf Viktor » Þri 25. Des 2007 17:10

Vandamálið hjá mér var fyrst þetta Flash vandamál, gat ekki spilað nein swf skjöl svo ég náði í e-ð Gnash swf player í Add/Remove programs og náði í nokkur forrit í leiðinni, brennaraforrit, DVD forrit og þar fram eftir götunum.
Svo þegar eitthvað að þessu virkaði ekki fór ég á Google og náði í einhverjar leiðbeiningar sem sögðu mér að gera e-ð í Terminal og ég fór eftir því og reyndi að laga þetta og það gekk ágætlega, flest forritin eru byrjuð að virka.

En nú þegar ég reyni að fara í Add/Remove programs kemur þessi error eftir að það er búið að reyna skanna Installed programs

Kóði: Velja allt

Failed to check for installed and abailable applications

This is a major failure of your software management system. Please check for broken packages with synaptic, check the file permissions and correctness of the file '/etc/apt/sources.list' and reload the software information with 'sudo apt-get update and 'sudo apt get install -f'.


Svipaður error kemur þegar ég fer í 'Update software' dálkinn.

Þegar ég reyni að opna SWF skrár eins og á YouTube osfrv. frýs alltaf Firefox og ég get ekki gert neitt í tölvunni.

Hvað skal gert?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 25. Des 2007 19:16

Nú ert spurning hvað þú hefur gert af þér. Hefuru prufað að fylgja þessum tipsum? hvað gerist ef þú keyrir sudo apt-get install -f ? prófaðu að fara í synaptic og sjá hvað vandamálið virðist vera.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 26. Des 2007 15:20

prófaðu að búa til nýtt sources.list með source-o-matic