Upgrade from Vista to XP!


Höfundur
TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Upgrade from Vista to XP!

Pósturaf TechHead » Sun 16. Des 2007 17:54

Skemmtileg blog færsla sem ég rakst á:

http://dotnet.org.za/codingsanity/archive/2007/12/14/review-windows-xp.aspx

Sammála hverju orði :lol:

Jæja [Stebet] kominn tími til að verja heiður M$ Vista aftur.... :wink:




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Sun 16. Des 2007 23:21

Heheheh. Ver að viðurkenna að þessi grein er ansi góð þó ég sé ekki sammála henni og hún sé ansi biased.

Margir punktar sem er hægt að skjóta niður þarna og eru frekar vélbúnaðarframleiðandanum að kenna en ég get fúslega viðurkennt að XP getur hæglega verið betra en Vista á eldri vélum.

Fyrir mér eru samt of margir kostir við Vista framyfir XP til að ég fari nokkurntímann til baka.

TecHead, ertu búinn að prófa Vista SP1?




Höfundur
TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 17. Des 2007 08:57

Stebet skrifaði:TecHead, ertu búinn að prófa Vista SP1?


Nibb, er að vinna í því :)
Er með Vista og XP í dualboot hjá mér en hef ekki ræst upp í Vista síðan
daginn eftir að ég setti það upp.