Sælir. mér langar rosalega að henda upp serverinum mínum en þar sem ég kann ekkert á linux set ég upp Windows.
ég fann forritið easyphp og er buinn að installa því. sett inn skemtilega vefsíðu en þannig er mál með vexti að ég kann ekki að tengja serverinn við netið..
semsagt þannig að vefsíðann birtist á netininu.
ég á user á http://www.no-ip.com svo ef einhver hérna er með reinslu á þessu má hann leiðbeina mér í gengum þetta....
Afsakið með þessar nýliðaspurnigar, bara þegar ég googlaði kom allt á spænsku eða eitthvað í þeim dúr en ég kann hana ekkert. svo kom ein síða á ensku en það var bara ekki skiljanlegt það sem kauðinn var að seigja.
og ef einhver veit um svona server með góðum leiðbendigum hvort það sé fyrir Windows eða Ubuntu 7.10 er ég allveg tilbuinn að fá linka á það
mæli samt með þessu easyphp það er phpmyadmin mysql php stuðnigur og það allt.. skemtilegt forrit bara
easyphp
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
til þess að birta síðuna á netinu þarftu að forwarda porti 80 á vélina, þú gerir þetta í rúternum hjá þér og fer það allt eftir gerð hans hvernig það er gert.
Til þess að tengja síðuna við nafnið sem að þú valdir verður þú að skrá ip-töluna þína hjá no-ip, mæli með því að þú pantir fasta ip-tölu ef þú ert ekki með svoleiðis.
Ef þú vilt meiri hjálp væru meiri upplýsingar vel þegnar.
Til þess að tengja síðuna við nafnið sem að þú valdir verður þú að skrá ip-töluna þína hjá no-ip, mæli með því að þú pantir fasta ip-tölu ef þú ert ekki með svoleiðis.
Ef þú vilt meiri hjálp væru meiri upplýsingar vel þegnar.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Til dæmis þetta sem þú varst að segja.
Gefðu Magnúsi fasta IP tölu og stilltu síðan port forward á ip töluna hans. Ef þú ert með Speedtouch 585 frá símanum er það gert í:
Toolbox>Gama and Application Sharing>assign a game or application to a local network device (neðst á síðunni)
neðst á næstu síðu er 2 drop down menuar, í þeim fyrri velurðu web server(HTTP) og í þeim seinni velurðu vélarnafnið.
eftir þetta ætti vélin að vera sýnileg útá netið á IP tölu rútersins. Ég þekki ekki no-ip, er sjálfur með dyndns.
nb. þú getur ekki notað ytri ip töluna eða no-ip nafnið sem að þú valdir þegar þú ert fyrir innan rúterinn. verður að fá einhvern annan til að prufa fyrir þig eða stilla NAT loopback.
Gefðu Magnúsi fasta IP tölu og stilltu síðan port forward á ip töluna hans. Ef þú ert með Speedtouch 585 frá símanum er það gert í:
Toolbox>Gama and Application Sharing>assign a game or application to a local network device (neðst á síðunni)
neðst á næstu síðu er 2 drop down menuar, í þeim fyrri velurðu web server(HTTP) og í þeim seinni velurðu vélarnafnið.
eftir þetta ætti vélin að vera sýnileg útá netið á IP tölu rútersins. Ég þekki ekki no-ip, er sjálfur með dyndns.
nb. þú getur ekki notað ytri ip töluna eða no-ip nafnið sem að þú valdir þegar þú ert fyrir innan rúterinn. verður að fá einhvern annan til að prufa fyrir þig eða stilla NAT loopback.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er að reyna að gera það sama, er með 585 router, og er búinn að forwarda 80. Málið er að þegar ég fer í router stillingarnar og reyni að forwarda Public IP addressunni kemur alltaf þessi skjár[viðhengi]
- Viðhengi
-
- mynd.GIF (30.65 KiB) Skoðað 1081 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta web-iface í ST ráterunum er algjört rusl.
Eina sem hefur virkað hjá mér til að opna port á þessum routerum er að gera það gegnum telnet, þeir eru reyndar með svo mikið drasl NAT að ég endaði á því að láta gentoo box sjá um þetta og hringja inn á meðan routerinn sendir bara WiFi merkið.
Eina sem hefur virkað hjá mér til að opna port á þessum routerum er að gera það gegnum telnet, þeir eru reyndar með svo mikið drasl NAT að ég endaði á því að láta gentoo box sjá um þetta og hringja inn á meðan routerinn sendir bara WiFi merkið.
« andrifannar»
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Andri Fannar skrifaði:Þetta web-iface í ST ráterunum er algjört rusl.
Eina sem hefur virkað hjá mér til að opna port á þessum routerum er að gera það gegnum telnet, þeir eru reyndar með svo mikið drasl NAT að ég endaði á því að láta gentoo box sjá um þetta og hringja inn á meðan routerinn sendir bara WiFi merkið.
Núna vantar mig þinn fróða heila í þetta, því mér hefur aldrei tekist að opna port á þessum router sem fullnægir kröfunum til að t.d. spila suma tölvuleiki. Ertu til í að fræða mig hvernig ég fer að því?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB