Sælir. ég er med 2ára gamla 1000mhz amd processor. 512sdram
geforce2 . 120gb master med windows xp pro .. ég er med gamlan kassa.. og ég er samt ekki ad skilja hví hún vinnur svona ílla. og líka hví hún rædur ekki vid leikina sem ég gat ádur spilad med ??
endilega svara þessu bréfi .. hjálpar mér rosalega.. takk[/b]
smá hjálp við pc vél :S
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú hefur kannski gleymt að setja upp VIA 4-in-1 driverana (þ.e. ef þú ert með VIA-based móðurborð) ? Athugaðu hvaða kubbasett móðurborðið þitt byggir á og vertu viss um að þú sért með alla nauðsynlega drivera fyrir það. Flestar vélar þurfa eitthvað til að koma sér af stað, yfirleitt til að opna almennilega fyrir Bus Masterinn (fá hörðudiskana í fulla nýtingu) =)