Heimalan...swithc hub what?!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heimalan...swithc hub what?!

Pósturaf Viktor » Mið 05. Des 2007 22:32

Er nú kannski að fara halda smá lan einhverntíman þegar ég nenni, var að spá hvernig væri best að tengja kannski 10 tölvur saman. Ég er með þennan æðislega Zyxel 4 porta router frá Hive, og hef heyrt að það sé ekki vinsælt að vera með Wireless á lönum.

Hvað þyrfti ég að kaupa? Einhvern switch eða eitthvað dót, hver eru bestu kaupin fyrir mann með létta buddu? Er vesen að fá tölvurnar til að tengjast hvorri annari þegar maður er búinn að plugga þær allar í switchinn?

Takk :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 05. Des 2007 23:10

Getur fengið þér 8-10 porta switch og notað dhcp serverinn í zyxelinum til að úthluta ip addressum fyrir ykkur, þá þurfið þið ekki að stilla neitt

Sem sagt tengja zyxelinn í switchinn, held að það sé langt einfaldast..

Annars er alveg hægt að fá sér bara 10 porta switch og láta alla vera með fasta ip tölu og stilla subnet mask, og ef þið eruð ekki allir á sama workgroup þá stilla dns helst líka..



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mið 05. Des 2007 23:11

Þú nærð þér einfaldlega í a.m.k 10 porta 100mbit eða 1000mb SWITCH, ekki hub. SWITCH :P

Þeir kosta orðið ekki neitt, og ég efast um að þú fáir hub í dag, nema kannski í nytjamarkaði sorpu.

Ef þú finnur ekki 10 porta switch, þá geturðu keypt tvo smærri og tengt þá saman.

Svo tengirðu routerinn þinn líka við switchinn og svo framarlega sem að routerinn þinn sér um DHCP og að allar vélarnar séu stilltar á "obtain an IP address automatically", þá ertu hreinlega good to go.

Það getur reyndar líka verið þægilegt að setja allar vélarnar í sama workgroup til að einfalda file sharing á milli þeirra.

Ekki gleyma að redda slatta af CAT5 köplum líka :wink:

Jæja þú varst aðeins á undan mér :wink:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 05. Des 2007 23:54

hagur skrifaði:Ekki gleyma að redda slatta af CAT5 köplum líka :wink:


Ég veit ég er smámunasamur en CAT5e er það, annað sem ég vil benda á að það er fátt eða eitthvað til af 10 porta switchum, þeir koma yfirleitt í 4-8-16-24 bragðtegundum.


Fáðu þér bara tvo 8 porta og þá ertu golden eða einn 8 porta og tengdu síðan hinar tvær í routerinn með innbyggða switchinum.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 06. Des 2007 17:33

Jæja...ég veit ekki alveg hvort ég skilji núna en ef ég myndi til dæmis kaupa þennan switch http://kisildalur.is/?p=2&id=533 [8 porta] myndi ég þá setja lanið svona upp? Mynd segir meira en 1000 orð :)
Viðhengi
lan1.JPG
10 manna lan
lan1.JPG (55.35 KiB) Skoðað 815 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Fim 06. Des 2007 17:37

Ég hef gert þetta nákvæmlega svona (eins og á myndinni) þegar switch sem ég var með var ekki með nægilega mörg port. Tengdi bara mig og aðra tölvu í lausu portin á speedtouch routernum.

Myndin ætti að svínvirka í framkvæmd.


count von count


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 06. Des 2007 17:39

Svona setup virkar lang best..... :)



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 06. Des 2007 18:15

Jæja, flott er en vitiði hvort það sé vesen að lana með Vista? :P


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 06. Des 2007 20:23

Njiiiiii.........

En hugsanlega mynduð þið lenda í einhverju veseni með file sharing ef þekking ykkar á Vista er mjög lítil.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16555
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2131
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Des 2007 21:31

Selurinn skrifaði:Njiiiiii.........

En hugsanlega mynduð þið lenda í einhverju veseni með file sharing ef þekking ykkar á Vista er mjög lítil.

Já það er smá yfirlega að finna almenninlega út úr þessu sharing dæmi í Vista.