Ég er að lenda í því að stundum þegar ég breyti einhverjum stillingum í Windows XP hjá mér að þá fæ ég villuskilaboð um að ég verði að vera administrator til að breyta stillingunni en ég er Administrator Þetta er bara að gerast á örfáum stöðum. Ég hef t.d. tekið eftir því undanfarið að þegar ég er að loggast inn þá koma villuskilaboð frá Catalyst Control Center (ATI) um að breytingar á profile séu bara leyfðar þeim sem eru admin notendur á tölvunni Svo var ég að fikta smá í dxdiag, fór í sound flipann og setti hardware acceleration level á none og þá komu svona villuskilaboð en svo gerðist annað líka, allar stillingar tengdar hljóðinu í dxdiag urðu óvirkar og allt info um hljóðkortið og hljóðreklana þar hvarf. Ég prófaði að opna winamp sem neitaði að spila lög þar sem ekkert hljóðkort fannst og ekkert annað í tölvunni virtist finna hljóðkortið, nema Sounds and Audio Devices í Control Panel en þar gat ég heyrt hljóð og séð hljóðkortið í lagi og svo gat ég þar stillt hardware acceleration level á eitthvað annað en none sem lagaði allt
Í stuttu máli þá er vandamálið að ég er ekki alltaf admin þó ég eigi að vera það allstaðar Ég kannast reyndar svoldið við þetta vandamál, gæti hafa lent í því áður en bara man það ekki. Einhver sem veit um fix?
Svo lenti ég reyndar líka í öðru veseni tengdu þessu, þegar ég var með winamp í gangi þá prófaði ég að setja output plug-in á waveOut í stað DirectSound en þá virtist virka að spila lag nema það hökkti geðveikt og fór ekki almennilega af stað og svo fór tölvan bara að frjósa massíft og það lagaðist ekki fyrr en mér tókst að loka winamp sem var þá með CPU usage í 99 sem skýrir líklega afhverju tölvan bara fraus Einhver lent í þessu?
Var að tjékka á winamp og það vandamál tengist ekkert admin vandamálinu því hljóðið er í lagi en samt lamast tölvan ef ég vel waveOut og spila lag
Administrator vesen í XP
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Administrator vesen í XP
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Ég prófaði að búa til nýjan admin notanda og það virkar alveg. Var svo annars að kveikja á tölvunni áðan og sá þá allt í einu engin villuskilaboð frá Catalyst Control Center en ég lendi samt ennþá í því að ef ég stilli á none í hardware acceleration level fyrir hljóðið í dxdiag þá kemur villan þar ennþá
Ég var reyndar fyrir stuttu að fikta svoldið með að prófa net skipunina í command prompt til að setja password á mig og eitthvað svoleiðis, gæti það hafa ruglað tölvuna eitthvað? Efast reyndar um það en samt aldrei að vita
Á svo annars ekki að vera nóg að ég sé bara í Administrator hópnum undir Local Users and Groups?
Ég var reyndar fyrir stuttu að fikta svoldið með að prófa net skipunina í command prompt til að setja password á mig og eitthvað svoleiðis, gæti það hafa ruglað tölvuna eitthvað? Efast reyndar um það en samt aldrei að vita
Á svo annars ekki að vera nóg að ég sé bara í Administrator hópnum undir Local Users and Groups?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Ég fæ nú bara því miður ekki neitt þar Ég held að ég þurfi örugglega bara að setja hljöðrekla aftur inn, sound emulation er nefnilega það sem bara virkar ekki (= hardware acceleration level: none) Og ef það virkar ekki þá prófa ég bara að setja directx aftur inn, svo get ég nú svosem líka bara farið í repair í windows setup ef þetta lagast ekkert, það myndi amk. örugglega laga þetta skrítna administrator vandamál...
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Klemmi skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:afhverju varstu að breyta þessu í winamp ?
og afhverju notaru yfir höfuð winamp ...winamp er old news
Því að Winamp gerir það sem það á að gera og er ekkert að flækja hlutina
Ég er hjartanlega sammála Klemma Alltaf hægt að stóla á gamla góða Winamp Ég er einn af örugglega mjög mörgum sem hata media player, ég vil hafa hlutina bara eins einfalda og þægilega og kostur er á og ég vil ekkert hafa eitthvað sér media library, finnst miklu betra að hafa bara playlista skrár og ef ég vil eitthvað flokka tónlistina þá geri ég það bara með því að setja lögin í möppur
Anyway, smá update varðandi upprunalegt vandamál... Ég setti rekla fyrir hljóðkortið aftur inn (þetta er innbyggt Realtek AC'97 btw.), náði í rekla sem ÁTTU að vera digitaly signed en voru það svo ekkert (sem skiptir kannski ekki öllu máli) og það lagaði ekkert. Prófaði þá að setja inn allra nýjasta directx 9 (nóv 2007 útgáfa) en sama þar, ekkert betra Svo ég bara gafst upp á þessu vandamáli, í bili amk
En svo ákvað ég að prófa að setja auka hljóðkort í vélina, sérstaklega vegna þess að ástæða þess að ég var að fikta í þessu hardware acceleration level var sú að ég var í þúsundastaogeitthvað skipti að reyna að laga hljóðvandamál í GTA SA og eitt af því sem maður á að geta gert til að laga þannig vandamál er að setja á basic þar. Hljóðkortið sem ég setti í var Soundblaster Live! hljóðkort og með level fyrir það stillt á basic þá LOKSINS löguðust öll hljóðvandamálin í GTA Get loksins spilað hann almennilega og ekki amalegt að ég er einmitt nýkominn með 20" LCD skjá svo leikurinn er geggjaður
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Winamp, we have history..
Fékk fyrstu útgáfuna mína af ircinu, þar sem vinur minn hafði keypt "warez" disk af irkinu og sent síðan á mig..
Held að þetta hafi verið þegar ég var í 6-7. bekk alavegana árið 1997, hef notað winamp síðan þá, og það var version 0.5 eða eitthvað álíka, ein af fyrstu eintökunum..
Er svo rótgróið við mig að ég gæti ALDREI farið yfir í einhvern annan spilara..
Kann örugglega allt sem mögulega er hægt að kunna á winamp
Enda búinn að nota það í um 10 ár
Fékk fyrstu útgáfuna mína af ircinu, þar sem vinur minn hafði keypt "warez" disk af irkinu og sent síðan á mig..
Held að þetta hafi verið þegar ég var í 6-7. bekk alavegana árið 1997, hef notað winamp síðan þá, og það var version 0.5 eða eitthvað álíka, ein af fyrstu eintökunum..
Er svo rótgróið við mig að ég gæti ALDREI farið yfir í einhvern annan spilara..
Kann örugglega allt sem mögulega er hægt að kunna á winamp
Enda búinn að nota það í um 10 ár