Ég nota vnc forrit nokkuð oft, nánar tiltekið Real VNC, til að komast inná tölvuna mína í vinnunni og hingað til hefur það virkað mjög vel og lítil sem engin vandræði með það en nú er ég kominn með nýjan skjá með töluvert meiri upplausn en er á þeim client tölvum sem ég nota og það skapar vandamál Upplausnin á nýja skjánum er 1680x1050 en á client tölvunum er 1024x768, eins og ég var með á gamla skjánum mínum, og þegar ég tengist núna þá er upplausnin á tölvunni heima auðvitað alltof stór fyrir client tölvuna sem skapar þau vandamál að það er erfiðara að sjá allt skjásvæðið og svo dett ég úr sambandi frekar oft
Er til eitthvað vnc forrit sem býður uppá stillanlegri upplausn fyrir client vél? Get ég kannski notað multi-desktop forrit og sett aðra upplausn fyrir eitthvað desktop þar sem vnc myndi þá bara nota?
VNC með stillanlegri client upplausn?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
VNC með stillanlegri client upplausn?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
JáGúrú skrifaði:Á þetta að vera undir netkerfi? .)
Bara spyr
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.