Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan
Var að prófa Speedfan í einni gamalli tölvu með Windows 98 og í hvert sinn sem ég keyri forritið upp þá bara endurræsist Windows Er það kannski vegna þess hve gamalt draslið í tölvunni er eða? Þetta er 133mhz Pentium 2 tölva. Ætla fljótlega að prófa XP Pro á henni (hún stenst lægstu kröfurnar) og var að spá hvort ég gæti átt eftir að lenda líka í þessu þar... Einhver sem veit meira um málið?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan
DoofuZ skrifaði:Þetta er 133mhz Pentium 2 tölva. Ætla fljótlega að prófa XP Pro á henni (hún stenst lægstu kröfurnar)
Eh, nei hún stenst EKKI lágmarkskröfur
http://www.microsoft.com/windowsxp/pro/ ... sreqs.mspx
Að nota lágmarksvél, t.d. 233 með 128 mb minni er eins og að setja sláttuvélamótor í ferrari.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Nei úps! Ég meinti að þetta er 233mhz Svo jú, hún stenst rétt svo lágmarkskröfur. Ég veit að það er auðvitað ekki svo sniðug hugmynd, líka bara lítill og gamall diskur í dollunni svo ég efast um að XP verði eitthvað sniðugt en mig langar samt bara að prófa, bara svona til gamans En svo mun ég örugglega bara skella Win 98 aftur inná Samt líkur á því að ég muni frekar sleppa því vegna leti...
En allavega, varðandi Speedfan, einhver sem veit afhverju þetta gerðist?
En allavega, varðandi Speedfan, einhver sem veit afhverju þetta gerðist?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Jamm, geggjað
En aftur að Speedfan, ég náði að fá það í gang alveg og þá kemur ekkert um viftuhraða, enda engin almennileg vifta í kassanum, og ekkert um hitastig, sem er líklega vegna þess hve gömul tölva þetta er og eitthvað svoleiðis Þetta vandamál skiptir svosem ekki máli þá býst ég við...
En aftur að Speedfan, ég náði að fá það í gang alveg og þá kemur ekkert um viftuhraða, enda engin almennileg vifta í kassanum, og ekkert um hitastig, sem er líklega vegna þess hve gömul tölva þetta er og eitthvað svoleiðis Þetta vandamál skiptir svosem ekki máli þá býst ég við...
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]