Ég er ekki að finna út hvernig ég breyti language keyboard settings þegar ég er t.d. í Word.
Í XP var þetta alltaf á taskbarnum visntamegin, en er farið í VISTA.
Hvernig finn ég þetta í Vista?
Windows Vista Language output
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Search í Vista eða Google
Þú virðist ekkert kunna að reyna að bjarga þér.
Ég myndi byrja að kanna inn í System og Settings, User Accounts og fikta þar. Amk inn í control panel ættiru að finna Regional Settings eða þá amk Keyboard settings .
Þetta getur ekki verið svona flókið.
Þú virðist ekkert kunna að reyna að bjarga þér.
Ég myndi byrja að kanna inn í System og Settings, User Accounts og fikta þar. Amk inn í control panel ættiru að finna Regional Settings eða þá amk Keyboard settings .
Þetta getur ekki verið svona flókið.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ok, lol auðvitað vissi ég af því!
En það sem skeður að ef ég breyti frá IS yfir í t.d. EN í regional settings meðan ég er með wordskjal opið. Þá er eins og það hafi enginn áhrif, er eins og ég þurfi að breyta þessu annarstaðar en í Control Panel.
Þið halfið eftilvill allir að ég sé algjör nýliði og prófi ekki neitt áður en ég geri það, en allavega búinn að prófa það sem þú sagðir, hefur enginn áhrif.
Any ideas?
En það sem skeður að ef ég breyti frá IS yfir í t.d. EN í regional settings meðan ég er með wordskjal opið. Þá er eins og það hafi enginn áhrif, er eins og ég þurfi að breyta þessu annarstaðar en í Control Panel.
Þið halfið eftilvill allir að ég sé algjör nýliði og prófi ekki neitt áður en ég geri það, en allavega búinn að prófa það sem þú sagðir, hefur enginn áhrif.
Any ideas?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
ALT+SHIFT eru shortcut-keys til að skipta milli tungumála (ef það eru tvö tungumál uppsett).
Þannig að ef þú ert með english og icelandic t.d. þá geturðu auðveldlega breytt á milli með því að ýta á þessa takka...virkar allstaðar í windows.
Stundum þarf að ýta tvisvar eða þrisvar svo þetta virki, getur farið svo.
Þannig að ef þú ert með english og icelandic t.d. þá geturðu auðveldlega breytt á milli með því að ýta á þessa takka...virkar allstaðar í windows.
Stundum þarf að ýta tvisvar eða þrisvar svo þetta virki, getur farið svo.