Er með xbox með xbmbc og skjáinn frá símanum..
var að hugsa um hvort ég gæti nýtt mér sömu netsnúruna til þess að tengja bæði tæki..
Sem sagt setja 2*rj45 hausa á endana sitt hvoru megin.. nota þá bara half duplex fyrir sitthvort tækið.. skjárinn er að keyrir bara í gegnum ákveðið port á speedtouch 585v6 routerinum sem ég er með og síðan þarf xbox tölvan að tengjast í venjulegt port
Hefur einhver reynslu af þessu, hvort þetta skapi einhver vandamál?
Half duplex með 2 tækjum..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
full duplex 100 Mbit Ethernet notast bara við 2 pör af vírum.
í RJ45 eru pinnar 1,2,3 og 6 notaðir.
það sem þú ert að spá er vel framkvæmanlegt, hef gert svona nokkrum sinnum.
það er líka hægt að kaupa splitter í íhlutum sem gerir sama gagn.
þ.e.a.s splitter á sitthvorn endan.
í RJ45 eru pinnar 1,2,3 og 6 notaðir.
það sem þú ert að spá er vel framkvæmanlegt, hef gert svona nokkrum sinnum.
það er líka hægt að kaupa splitter í íhlutum sem gerir sama gagn.
þ.e.a.s splitter á sitthvorn endan.
Electronic and Computer Engineer