Lágt hljóð í Windows Vista


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lágt hljóð í Windows Vista

Pósturaf McArnar » Mið 03. Okt 2007 14:25

Sælir

VAr að setja upp Vista hjá mér og er að lenda í því að geta ekki hækkað nóg. Er búinn að finna 4 hljóðstillingar þar sem allt er í botni en samt er þetta 1/3 af hljóðinu sem ég var að fá úr XP.

Er með Realtec sound drivera og onboard hljóðkort.

Er einhverjir að lenda í þessi??

<-Takk


Giddiabb


cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Lau 06. Okt 2007 21:11

Breytti Vista nokkuð hljóðkerfinu sem þú ert með.
Ég meina notar 5.1 eða 4.1 í staðin fyrir tvo hátalara

Það getur sem sagt verið að tengið sem hátalarnir fara í sé orðinn hluti af miðju hátalara eða jafnvel left.