Hugbúnaður sem kveikir á tölvunni


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður sem kveikir á tölvunni

Pósturaf Selurinn » Mið 26. Sep 2007 17:55

Er til einhver hugbúnaður sem getur kveikt á tölvunni manns á einhverjum ákveðnum tíma?


Veit þetta hljómar soldið impossible, en er til svona?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16555
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2131
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Sep 2007 19:53

Er þetta ekki hámark letinnar...að nenna ekki að kveikja á tölvunni...




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 26. Sep 2007 20:43

Bara gott að byrja á deginum með hitt unaðslega Windows welcome :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 26. Sep 2007 20:57

Slökkva bara á skjánum? ekki tölvunni?



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 26. Sep 2007 21:18

Í einhverjum bios stillingum hef ég séð að hægt sé að kveikja á vélinni með tíma, lyklaborði, wake on lan, wake on serial þannig að möguleikarnir eru nokkrir



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 26. Sep 2007 21:31

gerir fólk það enþá að slökkva á tölvum ?

ég slekk aldrei á minni nema ég sé með mígreni, þá má líka ekki heirast í könguló labba einhverstaðar í þarnæsta húsi

annars er kveikt á henni allan dagin, alla daga


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 26. Sep 2007 21:39

strange things still happen sýnist mér en hey .. svona er þetta bara




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 26. Sep 2007 22:26

það er hægt að setja tölvuna á timer til að kveikja á sér í einhverjum BIOS um veit ég