Ég næ ekki að setja Windows Vista á nýja Seagate 500gb Sata diskinn minn.
Þetta er eini harði diskurinn í vélinni.
Specs:
GA-P35-DS4
Q6600
NX8600GTS
2048 Geil Black Dragon 800mhz 4-4-4-12
Það er eins og hann þurfi einhverja drivera til þess að setja þetta upp?
Svona lítur þetta út:
Select the driver to be installed.....
Og þegar ég browsa sé ég bara X:\ sem er væntanlega CD og svo USB minnislykilinn sem er alltaf tengdur....
What should i do!?
Windows Vista setup vandamál
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tók USB lykilinn, virkaði ekkert
Sér núna bara X:\ í My Computer.
Ég geri rescan á fullu og það kemur no device drivers found
Týpan á HDD er ST3500630AS
Ekki þarf diskurinn að vera formateraður fyrirfram!?
*Bætt*
Helvítis kjaftæði, ég setti upp tvær eins vélar með eins setup nema það er bara skjákortið sem er munurinn.
Ég næ að setja VISTA á aðra vélina þar sem allir diskar formateraðir fyrirfram, en þessi diskur sem ég er með í hinni sem var ekki formateraður fyrirfram, (ÞAÐ Á EKKI AÐ ÞURFA) virkar ekki.
Ég meina Windowsið kemur STRAX með þessa villu upp, ekki einu sinni búinn að biðja mig um hvort ég vilji clean install eða það dót og EULA dótið sem þú samþykkir.
Kemur strax upp þessi device villa þegar ég ýti á INSTALL NOW.
Diskurinn sést í BIOS undir codeinu ST3500630AS og er First Hard Disk boot ef þið eruð að pæla í því, svo þetta er eitthvað annað!
Hvað er að ske?
Sér núna bara X:\ í My Computer.
Ég geri rescan á fullu og það kemur no device drivers found
Týpan á HDD er ST3500630AS
Ekki þarf diskurinn að vera formateraður fyrirfram!?
*Bætt*
Helvítis kjaftæði, ég setti upp tvær eins vélar með eins setup nema það er bara skjákortið sem er munurinn.
Ég næ að setja VISTA á aðra vélina þar sem allir diskar formateraðir fyrirfram, en þessi diskur sem ég er með í hinni sem var ekki formateraður fyrirfram, (ÞAÐ Á EKKI AÐ ÞURFA) virkar ekki.
Ég meina Windowsið kemur STRAX með þessa villu upp, ekki einu sinni búinn að biðja mig um hvort ég vilji clean install eða það dót og EULA dótið sem þú samþykkir.
Kemur strax upp þessi device villa þegar ég ýti á INSTALL NOW.
Diskurinn sést í BIOS undir codeinu ST3500630AS og er First Hard Disk boot ef þið eruð að pæla í því, svo þetta er eitthvað annað!
Hvað er að ske?