Ég var að setja inn Nvidia driver Forceware 162.18 beint frá framleiðanda skjákortsins og fékk eftir ræsingu tölvunnar dialog box þar sem ég var spurður hvort ég vildi runna winsys.exe og gerði ég það.
Ég er hinsvegar spurður um þetta við hverja ræsingu og vildi ég því spyrja ykkur hvernig ég get losnað við þetta á snyrtilegan og öruggan hátt.
Ég er með þrjár svona skrár og tilheyra þær sennilega allar Nvidia.