Grub error 17!!


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Grub error 17!!

Pósturaf einar92 » Fim 06. Sep 2007 12:10

hae.
eg setti ubuntu 6.06 a partition og var happy med tad og var samt med windows lika i tolvuni..
en svo ahvad eg ad taka ubuntu ur tolvuni tvi eg aetla ad na i 7.04 og setja tad i laptopinn en eftir ad hafa formatad partition og setja tad vid windows partitionid aftur ta kemur alltaf grub error 17.. hvernig laga eg tad.. svo eg geti notad tolvuna mina...

ps er ad nota windows xp home ta nuna.. en er a ubuntu live cd til ad reina finna eitthvad um tetta



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 13:23

Viltu s.s. að tölvan bara ræsi sér í windowsið?
þá viltu endilega keyra fdisk /MBR (laga master boot recordið).




Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 06. Sep 2007 13:31

hvernig, geri ég það.. hehe er allveg ny i linux.. er búinn að henda linux utaf sko, og já ég vil láta hana ræsa bara beint i windows. er nuna á linux live cd... á nokkrar gerðir



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 13:34

FDISK /MBR er windows (commandline) skipun. Þú þarft að geta ræst upp windows command line. Líklega best með einhverskonar windows ræsidisk, hvort sem það er floppy eða CD.




Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 06. Sep 2007 13:43

nota i cmd eða.. ég á windows xp live cd lika



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 06. Sep 2007 17:09

Bootar á XP disk, ferð í repair, loggar þig inn sem admin og svo skrifaru fixmbr eða fix mbr.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 06. Sep 2007 17:10

4x0n skrifaði:Bootar á XP disk (setup, ekki live), ferð í repair, loggar þig inn sem admin og svo skrifaru fixmbr eða fix mbr.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 06. Sep 2007 18:38

ég prufa það.. þarf ég nokkuð eitthvað password..
eða bara Administrator



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 06. Sep 2007 19:29

Ég þurfti admin passwordið (sem var reyndar minn account) þegar ég gerði þetta í fyrradag :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 06. Sep 2007 19:40

En ég setti aldrei PW á accuntinn sem ég hafði og er bara einn..
sem heitir Einar




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 07. Sep 2007 12:39

það er alltaf admin account og ef það er ekkert password þá þarftu bara að ýta á enter

fixboot og fixmbr gera galdra :)