Ótrúlega óstöðugur upload hraði gegnum torrent.


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ótrúlega óstöðugur upload hraði gegnum torrent.

Pósturaf gunnargolf » Mið 22. Ágú 2007 22:21

Ég á við vandamál að striíða varðandi tenginguna mína.

Vandamálið mitt felst í því að stundum er erlendur upload hraði nokkuð góður, um 80kb/s, en mun oftar er hraðinn alveg skelfilegur, um 10kb/s. Sama á við um niðurhalshraðann. Sjaldan góður, oft slæmur.

Þetta er þannig að stöku sinnum er ég með fínann upload og download hraða, en stundum droppar allur hraði á torrent um tæp 90%.

Þetta gerist oft eftir að ég hef haft góðann hraða í c.a. 2 tíma. Svo er skelfilegur hraði í marga klukkutíma, jafnvel sólarhringa, og allt í einu hækkar hann aftur, og er góður í kannski tvo tíma.

Hvað gæti orsakað þennan óstöðuga hraða sem ég er að fá. Allar ábendingar vel þegnar.

Ps. Ég er með 12mb tengingu frá hive: http://hive.is/HiveInternet/HiveADSL/ta ... fault.aspx


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 22. Ágú 2007 22:52

Eru ekki bara tengingar frá Hive frekar slakar :?:




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mið 22. Ágú 2007 23:17

Ég er farinn að trúa því. Þetta var samt svo ágætt fyrst þegar ég fékk tenginguna.

Er enginn með einhver ráð :?: :?:


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Skjámynd

Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Butcer » Fim 23. Ágú 2007 13:05

gunnargolf skrifaði:Ég er farinn að trúa því. Þetta var samt svo ágætt fyrst þegar ég fékk tenginguna.

Er enginn með einhver ráð :?: :?:


Ertu búin nað patcha burt max connection í windows xp? Lagar þónokkuð mikið því service pack limitar netið á 10 half opne connections per sec

http://www.lvllord.de/?url=tools patch hér, sumar vírusvarnir væla að þetta sé vírus en það er kjaftæði

Nátturlega þarftu að vera active og encryption gerir þónokkuð gagn.
Hringdu niðri í hive og látu þá taka watchdog af,

Prufaði eini sinni að auka packet stærðina í netkorts driverinum og það gerði smágagn en jók crashes á rusl routerinum sem hive lét mig fá(hef grillað 3 routera)




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Fim 23. Ágú 2007 16:34

Ég er bæði active og með encryption. Ég er einnig með 50 max half open connections. Hvað er þetta wathdog sem þú ert að tala um?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 24. Ágú 2007 00:09

Án þess að ég viti það en getur ekki bara verið að Hive sé að throttla hraðan hjá þér á mismunandi tímum? Gerist þetta alltaf á sama tíma eða tilviljanakennt?




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Fös 24. Ágú 2007 06:55

Revenant skrifaði:Án þess að ég viti það en getur ekki bara verið að Hive sé að throttla hraðan hjá þér á mismunandi tímum? Gerist þetta alltaf á sama tíma eða tilviljanakennt?


Mér finnst ég sjaldnar vera með góðann hraða á álagstímum, t.d. kl.8 á kvöldin og á vinnutíma. Ég veit það samt ekki. Það er nú samt frekar gróft að taka 90% af hraðanum.


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 24. Ágú 2007 08:44

gunnargolf skrifaði:Ég er farinn að trúa því. Þetta var samt svo ágætt fyrst þegar ég fékk tenginguna.

Er enginn með einhver ráð :?: :?:

Fara eitthvað annað...t.d. Símann.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 24. Ágú 2007 16:57

Butcer skrifaði:
gunnargolf skrifaði:Ég er farinn að trúa því. Þetta var samt svo ágætt fyrst þegar ég fékk tenginguna.

Er enginn með einhver ráð :?: :?:


Ertu búin nað patcha burt max connection í windows xp? Lagar þónokkuð mikið því service pack limitar netið á 10 half opne connections per sec

http://www.lvllord.de/?url=tools patch hér, sumar vírusvarnir væla að þetta sé vírus en það er kjaftæði

Nátturlega þarftu að vera active og encryption gerir þónokkuð gagn.
Hringdu niðri í hive og látu þá taka watchdog af,

Prufaði eini sinni að auka packet stærðina í netkorts driverinum og það gerði smágagn en jók crashes á rusl routerinum sem hive lét mig fá(hef grillað 3 routera)


Verst að þetta gerir ekki rassgat fyrir torrenta eða yfirhöfuð því flestöll Torrent forrit (uTorrent, Azureus og official BiTTorrent forritið allavega) taka einmitt mið af þessari takmörkun (sem er líka í Vista).

Mæli frekar með að viðkomandi færi sig yfir til Símans.




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Fös 24. Ágú 2007 17:49

Já, kannski færi ég mig bara yfir til símans. Reyndar frekar óþægilegt vegna þess að ég er með tvö @hive netföngu í gangi, en er einhver leið til að beina pósti sem kemur á gamlt póstfang yfir á nýtt?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 24. Ágú 2007 19:43

Eitt það gáfulegasta sem ég hef gert um ævina var að hætta nota internetþjónustunetföng og nota gmail eingöngu. Með þetta opið í einum tab, þarf ekki að burðast með sér forrit, þarf aldrei að spá í backup þegar maður formatar og netfang eflaust til lífstíðar (þó hver veit hvað gerist).