Pirringur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pirringur

Pósturaf °°gummi°° » Mið 15. Ágú 2007 15:58

EF þú rekur tölvuverslun sem birtir lagerstöðu á vefnum hjá þér - drullastu þá til að hafa stöðuna rétta svo að ég sé ekki að lenda í því að kaupa allt í tölvuna mína og koma svo til þín bara til að vera sagt - "já, þetta var sko til fyrir hálftíma síðan þegar þú pantaðir en núna eru þeir bara búnir og kannski geturðu fengið þetta eftir viku" :evil:


coffee2code conversion

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Pirringur

Pósturaf CendenZ » Mið 15. Ágú 2007 16:40

°°gummi°° skrifaði:EF þú rekur tölvuverslun sem birtir lagerstöðu á vefnum hjá þér - drullastu þá til að hafa stöðuna rétta svo að ég sé ekki að lenda í því að kaupa allt í tölvuna mína og koma svo til þín bara til að vera sagt - "já, þetta var sko til fyrir hálftíma síðan þegar þú pantaðir en núna eru þeir bara búnir og kannski geturðu fengið þetta eftir viku" :evil:


Ég myndi skilja klukkutíma, hvað þá hálftíma.

en mér finnst nú ATT vera verstir í þessu, "já, þetta kláraðist í fyrradag.." og maður bara.. uhhh.. ókei ..

Það er í lagi þegar varan seldist upp fyrr um morguninn..

einhvern veginn virðist ATT ekki hafa lager eða birgðir uppá 2 hluti.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 15. Ágú 2007 17:02

hehe @tt í hnotskurn



Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Mið 15. Ágú 2007 18:00

hehe, reyndar pantaði ég þett fyrst hjá att og það var ekki til en ég var samt ekki að pirrast út í þá - því þeir eru þó ekki að birta einhverja "birgðastöðu", þegar svoleiðis er birt þá vil ég að maður geti treyst því, því annars er það verra en ekkert.


coffee2code conversion

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Ágú 2007 21:34

°°gummi°° skrifaði:hehe, reyndar pantaði ég þett fyrst hjá att og það var ekki til en ég var samt ekki að pirrast út í þá - því þeir eru þó ekki að birta einhverja "birgðastöðu", þegar svoleiðis er birt þá vil ég að maður geti treyst því, því annars er það verra en ekkert.

Væntanlega að tala um BT...



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 15. Ágú 2007 22:37

Hvernig getur eitthvað verið til þegar þú pantar en svo ekki til þegar þú sækir pöntunina?? Furðulegt pantanakerfi það.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 16. Ágú 2007 00:27

Láttu þér þetta að kenningu verða og verslaðu við almennilegar verslanir.

Kísildal - Tölvutækni - Tölvuvirkni - Tölvutek.

Allt fyrirmyndarbúðir.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Fim 16. Ágú 2007 01:11

GuðjónR skrifaði:
°°gummi°° skrifaði:hehe, reyndar pantaði ég þett fyrst hjá att og það var ekki til en ég var samt ekki að pirrast út í þá - því þeir eru þó ekki að birta einhverja "birgðastöðu", þegar svoleiðis er birt þá vil ég að maður geti treyst því, því annars er það verra en ekkert.

Væntanlega að tala um BT...


BT.is vefsíðan er í fokki og sá sem hefur treyst henni undanfarið ár getur sjálfum um sér kennt. Það vantar helminginn af vörunum þangað inn og þessi birgðastaða sem á að vera tengd við lagerkerfið er meingölluð.


count von count

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fim 16. Ágú 2007 21:00

ÓmarSmith skrifaði:Láttu þér þetta að kenningu verða og verslaðu við almennilegar verslanir.

Kísildal - Tölvutækni - Tölvuvirkni - Tölvutek.

Allt fyrirmyndarbúðir.


Start á nú líka heima þarna í þessum lista.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 17. Ágú 2007 15:46

OverClocker skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Láttu þér þetta að kenningu verða og verslaðu við almennilegar verslanir.

Kísildal - Tölvutækni - Tölvuvirkni - Tölvutek.

Allt fyrirmyndarbúðir.


Start á nú líka heima þarna í þessum lista.


Get nú varla verið sammála því. Kom þarna í 10 daga þegar mig vantaði vöru og alltaf átti hún að koma daginn eftir.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 17. Ágú 2007 20:39

Harvest skrifaði:
OverClocker skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Láttu þér þetta að kenningu verða og verslaðu við almennilegar verslanir.

Kísildal - Tölvutækni - Tölvuvirkni - Tölvutek.

Allt fyrirmyndarbúðir.


Start á nú líka heima þarna í þessum lista.


Get nú varla verið sammála því. Kom þarna í 10 daga þegar mig vantaði vöru og alltaf átti hún að koma daginn eftir.


Það má nú vera þannig en,
allir þeir reyndustu úr Tölvuvirkni (nema Björgvin, eigandinn), eru núna að vinna í Start




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 18. Ágú 2007 00:02

DoRi- skrifaði:
Harvest skrifaði:
OverClocker skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Láttu þér þetta að kenningu verða og verslaðu við almennilegar verslanir.

Kísildal - Tölvutækni - Tölvuvirkni - Tölvutek.

Allt fyrirmyndarbúðir.


Start á nú líka heima þarna í þessum lista.


Get nú varla verið sammála því. Kom þarna í 10 daga þegar mig vantaði vöru og alltaf átti hún að koma daginn eftir.


Það má nú vera þannig en,
allir þeir reyndustu úr Tölvuvirkni (nema Björgvin, eigandinn), eru núna að vinna í Start


Hmm.. já ok. Hef svosem ekki farið þarna nýlega. En ég er ekki að fíla vöruúrvalið hjá þeim (miðað við það sem var). Skal svosem ekki dæma heila búð út af einu atviki.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS