Tölvan frýs (já ég veit, WTF?)


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan frýs (já ég veit, WTF?)

Pósturaf DoRi- » Þri 31. Júl 2007 00:35

ég er að lenda í að tölvan er að frjósa þegar ég er að fikta 'Compiz Fusion' stiilingum

Segjum sem svo að ég sé að stilla Compiz og þá alltíeinu hættir drasl að virka
ég get hreyft músina en ekkert gerist fyrir utan það, tónlist heldur áfram að spilast , en fyrir utan það, ekkert



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 31. Júl 2007 09:53

Þá er tölvan ekki frosin heldur er eitthvað í ólagi með compiz eða gdm eða eitthvað slíkt.

Þú ættir til dæmis að geta ýtt á ctrl+alt+f1 og fengið upp skelina.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 31. Júl 2007 15:28

Dagur skrifaði:Þá er tölvan ekki frosin heldur er eitthvað í ólagi með compiz eða gdm eða eitthvað slíkt.

Þú ættir til dæmis að geta ýtt á ctrl+alt+f1 og fengið upp skelina.

virkar ekki..
það var með því fyrsta sem ég prófaði, á eftir ctrl alt del

ég gleymdi kannski að minnast á að ef ég er að spila tónlist þá hættir hún eftir að lagið sem ég er að spila klárast