Uppfærsla á budgeti


Höfundur
Hogni84
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 29. Júl 2007 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á budgeti

Pósturaf Hogni84 » Sun 29. Júl 2007 22:21

Sælir meistarar.
Nú er maður kominn í þá stöðu að sumir af leikjunum sem maður er að spila eru farnir að minna mann á slideshow og þá er nú mál að fara að uppfæra. Málið er að þegar ég fór að skoða hvað var í boði þá rann upp fyrir mér að ég veit greinilega ekki mikið um þetta lengur. Ég er einnig að reyna að eyða sem minnstum pening í þetta þar sem að peningarnir fara að mestu leiti í annað þannig að ég vildi helst halda þessu undir 50 þúsund, það kemur á móti að ég er með hd og öll drif sem ég þarf en gæti þurft psu og kassa ef minn dugar ekki.
Tölvan verður að mestu leiti notuð í leiki eins og stalker og aðra vitleysu.

ég ætlaði þá að spyrja líka hvort að þetta væri nokkuð vitlaus kostur, ef maður myndi bæta einhverju ágætis skjákorti ofan á.
http://www.tolvulistinn.is/vara/5464

http://www.tolvulistinn.is/vara/5465

En hverju mælið þið annars með.
vona að ég hafi ekki gleymt neinu, Þakka ykkur fyrir




halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Sun 29. Júl 2007 22:31

Tekur móðurborðið þitt PCI-E x16 ??
ef svo er þá myndi ég nú bara kaupa mér þetta þrennt:
skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1b2e68fed6
örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1b2e68fed6
vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1b2e68fed6


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


Höfundur
Hogni84
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 29. Júl 2007 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hogni84 » Sun 29. Júl 2007 22:39

:oops: ég er eiginlega ekki viss en ég stórefast um það ég gleymdi reyndar að taka það fram að ég er með amd örgjörva nokkuð gamalt dæmi allt saman minnir að það sé einhver 1.4 eða 1.5 :lol: . Maður er eins og mesti kvennmaður í þessum málum :D




Höfundur
Hogni84
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 29. Júl 2007 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hogni84 » Sun 29. Júl 2007 22:43

líst samt nokkuð vel á þennann pakka verð ég að segja, maður býður kannski mánuð með kortið og tekur móðurborðið fyrir þetta líka bara. Er þetta ekki ágætis gripur þegar maður væri kominn með 8800 kortið ofan á? Maður er ekkert að fara að fá hökt og leiðindi í þessa nýjustu leiki er það




halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Sun 29. Júl 2007 23:12

Nei ert örugglega ekki að fara fps droppa á þessu (nema í DX 10 leikjum)

En annars *smá uppfærsla*:

Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=427
Móðurborð: http://www.computer.is/vorur/6698
Vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=443
Örgjörvi: http://www.computer.is/vorur/5996

Þú átt síðan turnkassa,aflgjafa,skrifara,harðandisk er það ekki?
EF þú vilt fá það nýtt líka þá mæli ég með þessu:

Turnkassi&Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... riton_460W
Harðurdiskur: http://www.computer.is/vorur/5775
DVD drif: http://www.computer.is/vorur/6064

En þá ertu nátturulega kominn upp í 82 þúsund kall, með allann pakkann og mjög öfluga vél!


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2543
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Tengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 29. Júl 2007 23:41

I guðana bænum vertu ekki að kaupa hlutina á 2-4 mismunandi stöðum.

Ég ætla að segja eins og svo oft áður.

Farðu upp í Tölvutækni og farðu nirrí Kísildal og láttu þá klára þetta fyrir þig.

Til hvers að spara 50 kall hér og 200 kall þar. ? Bensínkostnaður á milli staða er eflaust meiri fyrir utan tímann sem tekur að þvælast á milli fyrir eitthvað alveg skiterí.

Þessar 2 verslanir eru bara einfaldlega betri en aðrar. ;) Þjónusta - úrval og verð fer einstaklega vel saman hjá þessum 2.


Keyptu annaðhvort allt í TT eða allt í Kísildal og málið er dautt. Sérð aldrei eftir því.

Punktur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Sun 29. Júl 2007 23:57

ÓmarSmith,

6600 örgjörvi kostar td. 20 þúsund hjá kisildal, en bara 13 þús hjá computer.

ég myndi gera eins og ég sagði þér að gera :D


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D