Fá 'Local disk' sem C?


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fá 'Local disk' sem C?

Pósturaf DoRi- » Fim 26. Júl 2007 21:12

Sælir

ég er í bölvuðu veseni með Windowsinn hjá mér, og ég er viss um að þetta er vandamál sem margir hafa lennt í.

Local disk er D og það er annar diskur sem C

hvernig breyti ég þessu?(án þess að rústa windows uppsetningunni)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16557
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2131
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 26. Júl 2007 22:15

Ég hef lent í þessu...böggandi vesen...endaði með því að formatta og setja windows upp aftur.
Þá rataði það á C drifið.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 26. Júl 2007 22:26

Þetta gæti verið af áhuga http://support.microsoft.com/?kbid=223188

Þetta á bara við ef þetta hefur breyst án þess að þú hafir komið þar nálægt.

Ég myndi taka backup af gögnum þar sem þetta gæti leitt til þess að þú gætir ekki bootað Windows.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fim 26. Júl 2007 22:31

GuðjónR skrifaði:Ég hef lent í þessu...böggandi vesen...endaði með því að formatta og setja windows upp aftur.
Þá rataði það á C drifið.


gerði það

ÞRISVAR

FOKK

OK,

Tölvan sér þetta svona :

C: Geymsla Grande - system (wtf? enginn windows fæll þarna)
D: Local Disk - Boot(passar, en ætti að vera system líka?)

eina sem mér dettur í hug er að deleta báðum partition-unum og búa til ný

og í þessum skrifuðu orðum er ég að færa 140GB af drasli á milli diska :?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 27. Júl 2007 08:48

uh... dos..

breyttu C drifinu sem er sennilega með backuppinu er þaggi í bara F:

síðan er hægt að fiffa þetta í dos, eða með að formatta D drifið.


það er þannig, það drif sem þú formattar fyrst í windows verður C:

þannig ef þú ert með 1x 500 gb disk, formattar eitt partition 20 gb og restin 440 gb þá verður 20 gb drifið C því þú formattaðir það fyrst.

annars er náttla gullið mál að vera með einn lítin system disk, ég er með 80 gb barracúdu fyrir systemið, ghostað backup á einum öðrum disk.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 27. Júl 2007 10:57

þú ert annars búinn að fara í Administrative tools -> computer management og þar í disk management og gera á diskana, change drive letters and paths ?




Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Fös 27. Júl 2007 20:22

^^ Það er ekki hægt að breyta drive path fyrir system diska; það fokkar upp boot skránum.

@ OP: Ertu ekki bara með þetta stillt svona sem boot sequence í BIOSnum? Þetta hljómar eins og þegar þú installaðir Windows þá hafi allir boot fælar farið á local drifið, en Windows mappan sjálf farið á hitt. Þú ættir að geta lagað það með því að breyta sequencinu (eða skipta köplunum um port eða hreinlega reinstalla með hitt drifið ótengt).

Eða ertu að tala um tvö partition á einum disk? Ef svo er þarftu sennilega að merkja fyrra partitionið sem Active (sem þú gerir í disk management). Ef ég man rétt þurfa boot skrár alltaf að fara á Active partition, á meðan stýrikerfið getur farið annað. Uppsetningarforritið fyrir Windows er annars rusl hvað þetta varðar; þegar ég lenti í þessu notaði ég Linux uppsetningardisk til að virkja rétt partition, formataði það, og setti svo Windows upp.

Edit: Ef þú myndir pósta mynd með disk management flipanum væri auðvelt að sjá hvað vandamálið er.