HotKay vandamál


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

HotKay vandamál

Pósturaf Harvest » Fim 19. Júl 2007 11:58

Sælir vaktarar/vaktínur?

Ég er með eitt mjög pirrandi vandamál.

Þannig er að allir hotkays á lyklaborðinu mínu virka ekki. Ég ákvað að pósta þessu hér, þar sem ég veit að þetta er eitthvað windows tengt (búinn að prufa nokkur lyklaborð). Vitiði eitthvað hvað gæti verið að?

(þetta gerðist eftir format á vélinni)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 19. Júl 2007 11:59

Búinn að setja upp driver?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 19. Júl 2007 12:28

4x0n skrifaði:Búinn að setja upp driver?


Hvaða driver :S

Hef aldrei installað neinum drivervum fyrir keyboards né músum...

Hefur alltaf bara virkað þegar ég plugga þessu í samband :?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 19. Júl 2007 12:31

Þarft sér driver fyrir lyklaborðið ef að hotkeys eiga að virka.. googlaðu bara nafnið á borðinu og drivers fyrir aftan.. ætti að reddast á notime




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 19. Júl 2007 12:38

Blackened skrifaði:Þarft sér driver fyrir lyklaborðið ef að hotkeys eiga að virka.. googlaðu bara nafnið á borðinu og drivers fyrir aftan.. ætti að reddast á notime


haha ertu ekki að grínast? ég hef aldrei á æfinni sett upp drivera fyrir hotkeys-ana hjá mér og alltaf hafa þeir virkað :D

prufa það samt, takk fyrir ábendinguna


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS