Bandvíddarmæling


Höfundur
ermit
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 11. Júl 2007 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bandvíddarmæling

Pósturaf ermit » Mið 11. Júl 2007 16:07

Daginn.

Í vinnunni minni erum við að reka frekar stórt IP net, með ljósleiðara milli húsa. Höfum átt í svolitlum vandræðum með hraðann að undanförnu og þyrftum að mæla tengingarnar. Því miður hefur þó enginn hér innanhús þekkinguna til þess.

Var að velta fyrir mér hvort einhver hérna gæti bent mér á hvert á að snúa mér varðandi þetta, benda mér á eitthvað gott bandvíddarmælitæki, gefið mér crash course í þessu, eða segja mér hverjir hér á landi hafa verið að gera svona hluti / selja vörur til þess.




Höfundur
ermit
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 11. Júl 2007 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ermit » Mið 11. Júl 2007 16:12

Til dæmis hvort einhver er að selja þetta hér á landi, og hvort það sé eitthvert vit í því.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 11. Júl 2007 23:25





Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Throstur » Mið 11. Júl 2007 23:41

iperf er einföld leið til að prófa linka, en ef þú þarft "alvöru" mælingar þá er hægt að kaupa mælitæki t.d. frá Fluke sem S. Guðjónssonselur (vörulisti)




Höfundur
ermit
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 11. Júl 2007 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ermit » Fös 13. Júl 2007 12:09

Takk fyrir svörin. iperf lítur ágætlega út, en fluke mælitækin, eru þau ekki bara til að línutesta? Erum með eitt NetTool tæki frá þeim hérna og ég hef ekki fundið neitt til hraðamælingar í því. (nema link health fídusinn, en þar þarf maður að tengja dongle á hinn endann og ekki hafa neina höbba/svissa/routera á milli.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dorg » Lau 14. Júl 2007 18:00

ermit skrifaði:Takk fyrir svörin. iperf lítur ágætlega út, en fluke mælitækin, eru þau ekki bara til að línutesta? Erum með eitt NetTool tæki frá þeim hérna og ég hef ekki fundið neitt til hraðamælingar í því. (nema link health fídusinn, en þar þarf maður að tengja dongle á hinn endann og ekki hafa neina höbba/svissa/routera á milli.


Það eru low end tækin frá þeim. Þeir eru með alvöru mæla líka sem geta teiknað upp net og gert hraða og lengdarmælingar og ýmsar kúnstir.