spamm bottar

Allt utan efnis

Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

spamm bottar

Pósturaf Pict1on » Þri 05. Jún 2007 20:50

jæja..

eithver annar búin að taka eftir skemtilegum nýum member á síðuni sem að er frekar mikið fyrir celebrity klám, og vill endilega deila því með okkur hinum.

hvernig væri að grípa aðeins í taumana og koma í veg fyrir þetta botta kvikindi ?



:P




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Þri 05. Jún 2007 20:52

hvað er málið með þessa botta eiginlega.. og af hverju er ekki sett verja á þetta? Ekkert mál að skella upp einni góðri verju..




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Þri 05. Jún 2007 21:09

Já ég er nokkuð viss um að það yrði gott að nota NoSpam! í staðinn fyrir captcha kerfið.

NoSpam! er sniðið þannig að í stað númera varnarinnar sem er nú gildandi í skráningar kerfinu, er spurninga kerfi með spurningum sem stjórnendur búa sjálfir til. Þá er hægt að búa til einfaldar spurningar fyrir nýja notendur.




Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Mið 06. Jún 2007 00:25

ekkert mál að búa til accses og láta síðan bottan nota þann accsess..

held að málið sé að limita post's per eithver tíma eining...




Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Mið 06. Jún 2007 00:47

nei nei nei erum komnir með nýan við sem einnig hefur áhguga á því sama.

blessaður Chimmichang (or what ever !)




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Mið 06. Jún 2007 10:45

Það er búið að loka á nýskráningar í bili.. þ.e. stjórnendur þurfa að gera aðganginn þeirra virkann. oG þessir bottar fengu greinilega útrás í nótt!

Durgar!! :twisted:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Jún 2007 14:12

Strákzi skrifaði:Það er búið að loka á nýskráningar í bili.. þ.e. stjórnendur þurfa að gera aðganginn þeirra virkann. oG þessir bottar fengu greinilega útrás í nótt!

Durgar!! :twisted:

hehehehe....já gaddem Durgar!