Hefur einhver hérna lent í þeim vanda sem ég er að kljást við núna, ég hef aldrei séð svona áður!
Tölvan hefur þessi spec:
MSI nForce 2 móðurborð
AMD Athlon 3000+XP
Radeon 9800 XT
512 + 1024 DDR 200 mhz
Windows XP Pro Service Pack 2
Það sem ég er að lenda í er að þegar ég er kannski að setja upp forrit eða hún er að loada einhver möpp í einhverjum leik, þá gerist EKKERT þangað til að ég ýti nokkrum sinnum á ctrl+alt+delete og þá heldur hún áfram eða byrjar þá að loada borð sem hún átti að gera.
Þetta gerist í mjög mörgum leikjum og fyrir mjög mörg forrit sem ég er að installera.
Þarf að ýta sirka 3var sinnum á ctrl+alt+delete til eftir að ég er búinn að keyra .exe skrá af leik svo hún geti opnað hann :S
Veit einhver lausnina á þessu?
Windows XP galli
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Má ég spyrja er þetta líka að gerast þegar þú kveikir á tölvunni og þarft að logga þig inn, að þú þurfir að íta á ctrl+alt+del til að explorerinn byrji að loada?
Neibb, tölvan loggar sig inn alltaf sjálkrafa, er bara með einn user og ekkert password.
Hún á í rauninni ekki í neinum erfiðleikum með að ræsa Windowsið.
Þótt það skeði nú einu sinni af þessum mörgum skiptum sem ég kveiki á tölvuna að þegar hún er að ræsa XPið og boot screening kemur upp þá fraus hún alveg og ég rebootaði henni bara aftur og ekkert svipað hefur gerst eftir það.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
RangtSelurinn skrifaði:urban- skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er hellað, FORMAT C:\
Eina sem virkar almennilega.
er nú ekki sniðugara að byrja á því að repair-a windows ?
En ég þarf samt sem áður að setja öll forrit upp :S
Alveg eins gott bara að formata.....
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er hellað, FORMAT C:\
Eina sem virkar almennilega.
Helvítis DrWatson gaurinn var að ríða mig í rassgatið með þessu.
Núna bara í gær tók ég mig til og hennti hugsanlega öllu sem tengdist Doktorinum og viti menn!
Tölvan er Súper hröð og ekkert ctrl-alt-delete vandamál núna.
Tölvan mín er amd Athlon 3000x 2.1 ghz
Og 1500mb ram
Og hún er sirka 20 sec að ræsa sig :/