Ég formataði, installaði nýjustu video drivers, installaði hljóðkorta drivers, þar á eftir forritunum.
Ég get spilað CS, og allt eðlilega, en ef ég opna video með VLC, DivX eða öðrum forritum þá kemur aldrei nein mynd, heyri bara hljóðið og tölvan frýs svo (get stundum gert ALTCTRLDELETE og lokað forritinu).
Hvað er í gangi? Eru ekki codecs í VLC sem eiga að geta keyrt video ?
![Confused :?](./images/smilies/icon_confused.gif)
Takk fyrir.