Windows XP x64 og fjarstýringar

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows XP x64 og fjarstýringar

Pósturaf ICM » Sun 01. Apr 2007 16:37

Eins og titillin segir þá er ég að leita af fjarstýringum sem styðja 64-bita útgáfuna af XP. (Þá á ég við til að skipta um tónlist/video, hækka og lækka og þessháttar...)


Winamp virkar og það með stýripinnum en mig vantar eitthvað sem virkar með fleiri forritum en bara Winamp.

Ég á eina IR fjarstýringu en hún er bara með 32bit software sem virkar ekki með XP. Getur einhver mæltm eð fjarstýringu sem virkar?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP x64 og fjarstýringar

Pósturaf ManiO » Sun 01. Apr 2007 16:48

Er ekki möguleiki að finna 3rd party hugbúnað?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Apr 2007 18:41

mediaplayer classic býður uppá að assigna hvað sem er. Ég er með G7-una mína forritaða sem fjarstýringu í honum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 01. Apr 2007 19:04

Vantar bara eitthvað sem virkar með PowerDVD...