Hindrar DRM að ég geti horft á video/hljóð skrár VLC og media player?
Ég heyrði að vista styðji ekki open GL eins og xp, ef það er rétt veit ekki hvort að ég uppfæri enhvern tíman, er með svo mikið af gömlum leikjum
DRM og vista stuðningur við eldri leiki
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DRM og vista stuðningur við eldri leiki
Vista styður OpenGL (með driver frá framleiðanda). Hvort það gerir það eins og XP veit ég ekkert um.hakkarin skrifaði:Ég heyrði að vista styðji ekki open GL eins og xp, ef það er rétt veit ekki hvort að ég uppfæri enhvern tíman, er með svo mikið af gömlum leikjum
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Vista DRM stöðvar ekki að þú horfir á tónlist eða myndir í VLC eða Media Player.
Vista styður OpenGL alveg eins vel og XP. Það er undir framleiðendunum komið (Nvidia og Ati) að skila frá sér góðum OpenGL driver. OpenGL svínvirkar hjá mér (Nvidia 8800 GTS), hef verið að dunda mér að rifja upp gamla Quake 3 Arena takta undanfarið
Vista styður OpenGL alveg eins vel og XP. Það er undir framleiðendunum komið (Nvidia og Ati) að skila frá sér góðum OpenGL driver. OpenGL svínvirkar hjá mér (Nvidia 8800 GTS), hef verið að dunda mér að rifja upp gamla Quake 3 Arena takta undanfarið