Vantar hjálp við lykilorð á shared folder í Windows?


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við lykilorð á shared folder í Windows?

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 14. Mar 2007 01:57

Mig langar s.s. að setja lykilorð á shared folder í windows.

Finnst það sniðugt, er einhver hér sem kann það og er til í að hjálpa mér smá?


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 14. Mar 2007 02:15

Ég man að það var hægt í Win98 en ég reyndi einhverntíma að finna útur því í XP með litlum árangri :(

Væri samt helv. nett ef einhver veit hvort þetta er hægt.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 14. Mar 2007 10:10

Veit ekki til að það sé hægt, þú verður bara að stilla permissions á möppunni þannig að gestur geti ekki skoðað hana, verður að vera sérstakur notandi eða í sérstakri grúppu.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 15. Mar 2007 22:55

Síðan XP kom út er ég búinn að vera að reyna þetta með misjöfnum árangri.

Um daginn tókst mér hins vegar að gera þetta en mér tókst að rústa eitthverju í leiðinni þannig að ég gat ekki accessað þá tölvu sem ég var að reyna þetta við þangað til ég formataði.

En ég get sagt þér að þetta á að vera:

Hægrismell á my computer - manage - local users and groups - users...

þarna á maður að fikta í eitthverjum stillingum í guest... en eins og ég ségi. Ég náði þessu um daginn en rústaði eitthverju í leiðinni, svo farðu varlega.



Ég vona að eitthver svari okkur sem kann vel á þetta!!!