vista í rústi

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6392
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

vista í rústi

Pósturaf worghal » Sun 11. Mar 2007 14:16

já já, það vill svo til að fyrir einum og hálfum mánuði, þá fékk ég mér þessa frábæu tölvu, keypti alla parta í Att og þar með Windows Vista Home Premium í leiðinni.
ég setti saman tölvuna sjálfur og allt fór vel á fyrsta kvöldi, ég gat spilað wow og var með gott FPS, þetta gekk eins og í sögu, en svo, eftir 4 tíma fæ ég error í wow, og get ekki lengur opnað hann, og svo slökti ég bara á tölvunni, en svo daginn eftir kveiki ég á tölvunni og það kemur bara svart á skjáinn, eins og það sé slökkt á tölvunni, en samt í gangi.

ég lét móðurborðið í check og kom það út að það var í lagi. þegar ég kom heim þá náði ég að laga þetta og komst að því að vandamálið var að Vista Boot fællinn var ónýtur, og til að getað sett up vista aftur þá þurfti ég að setja jumper í harða diskinn, en svo eftir 2 tíma fór allt í fokk aftur, og er búinn að vera það í mánuð, ég hef reint að laga þetta mörgum sinnum en án árangurs. því að núna þá startar tölvan sér en fer svo að valmöguleikanum um Safe Mode, normal settings, og last known config, og á ÖLLUM valmögu leikunum kemur blue screen, en ekki á safe mode og safe mode with network, þá restartar tölvan sér bara og fer aftur að þessum valmöguleikum, en í normal og last known config, þá kemur upp boot línan og eftir 3 - 5 mín þá kemur Blue Screen.

það stendur líka efst á þessu, að ef að eitthvað er bilað, þá á ég að setja vista diskinn í og keyra Repair á þetta, en vandamálið er það að tölvan les ekkert diskinn heldur fer bara aftur á valmöguleikana.

og nú er ég orðinn heldur pissed á þessu drasli. sem sagt ég eyddi 116 þús í ekkert.

og svo kemur stóra spurningin, Kannist þið við þetta vandamál ?, og hvernig má laga þetta ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Mar 2007 14:25

þetta er klárlega SMNOL. Mjög algengt vandamál á íslandi og oft mjög erfit að leysa. Það væri best fyrir þig að tala við einhvern sem kann eitthvað á tölvur.

Þú þarft BTW að stilla tövuna á að boota af geisladrifinu til að hún booti af geisladrifinu...


"Give what you can, take what you need."


einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Sun 11. Mar 2007 15:51

sko pabbi keypti ser tölvu með windows vista en það var svo illa upp sett að e formataði bara tölvuna o setti windowsið upp aftur a nytt o þa varð allt i flottu sko




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Sun 11. Mar 2007 17:55

gnarr skrifaði:þetta er klárlega SMNOL. Mjög algengt vandamál á íslandi og oft mjög erfit að leysa.


hvað er þetta SMNOL ?

kannast ekki við þetta orð/skamstöfun



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 11. Mar 2007 20:04

Xyron skrifaði:
gnarr skrifaði:þetta er klárlega SMNOL. Mjög algengt vandamál á íslandi og oft mjög erfit að leysa.


hvað er þetta SMNOL ?

kannast ekki við þetta orð/skamstöfun


ég held að þetta sé mjög svipað og VEHN- í hardware setupinu, ég er þó ekki viss.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Mar 2007 20:24

Urban dictionary... :wink:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 11. Mar 2007 20:35

hahaha þarf engan þýskan eldflaugavísindamann til að fatta þetta :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 11. Mar 2007 23:14

gnarr skrifaði:...bull?...

Þú þarft BTW að stilla tövuna á að boota af geisladrifinu til að hún booti af geisladrifinu...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Sun 11. Mar 2007 23:15

let me :) > sambandsleysi milli notanda og lyklaborðs.

Persónulega byrjaði ég fyrir löngu að þýða þetta SMSOL (sambandsleysi milli stóls og lyklaborðs) í kjölfarið að ég las þennan brandara í User Friendly.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 11. Mar 2007 23:20

gnarr skrifaði:Urban dictionary... :wink:


ARG, þetta SMNOL rugl er ekki í UD, er að gera útaf við mig, og ég er að reyna að frumlesa efni fyrir próf sem er á morgun kl 9:10 :cry:


Viðbót: Ég þakka þér Arnarj fyrir að redda þessu =D>


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 12. Mar 2007 00:11

4x0n skrifaði:
gnarr skrifaði:Urban dictionary... :wink:


ARG, þetta SMNOL rugl er ekki í UD, er að gera útaf við mig, og ég er að reyna að frumlesa efni fyrir próf sem er á morgun kl 9:10 :cry:
Viðbót: Ég þakka þér Arnarj fyrir að redda þessu =D>
Þannig að þetta er íslenska þýðinginn á pebkac problem exists between keyboard and chair



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 12. Mar 2007 01:34

líklega. ég er búinn að nota þetta síðan ég heyrði þetta á tölvuverkstæði back in 95.. ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6392
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Pósturaf worghal » Mán 12. Mar 2007 12:46

bootið er stillt á CD-ROM en samt ekkert, ég var að basla við að renna XP á þetta en vildi ekki lesa diskinn



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 12. Mar 2007 12:59

worghal skrifaði:bootið er stillt á CD-ROM en samt ekkert, ég var að basla við að renna XP á þetta en vildi ekki lesa diskinn

Kemur ekki "press any key to boot from CD" rétt á eftir BIOSinu?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 12. Mar 2007 13:10

Hmmm kannast við þetta.

CD drifið vill ekki lesa winXP diskinn ef þú ert með annan disk geturu prufað það virkaði fyrir mig (tók bara 6klst að installa ^^).

Er samt enn að berjast við að setja helv. Windowsið up :evil:


Kísildalur.is þar sem nördin versla