Excel skjöl farin til helvítis

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Excel skjöl farin til helvítis

Pósturaf zaiLex » Mið 07. Mar 2007 23:13

Ég var með Office 2007 trial og svo rann það út núna svo ég uninstallaði því og er byrjaður að nota office 2003 aftur og nú get ég ekki séð office 2007 fælana kemur bara stafarugl inn í þeim og "this is not a recognizable format" error gluggi. Hvað geri ég?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 07. Mar 2007 23:24

Reddar þér Office 2007 og savear skjölunum í gamla formattinu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 08. Mar 2007 00:22



"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fös 09. Mar 2007 15:10

búinn að setja inn þennan pakka og þetta er alveg eins, á ég að fara einhverstaðar inn í þennan compatibility pakka? það er ekkert sagt í installinum hvert hann installast.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 10. Mar 2007 02:04

Bara keyrir pakkann og þá installast hann....



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 10. Mar 2007 11:23

Ef þú þekkir líka einhvern sem á Office 2007, þá getur þú sent honum skjölinn, og hann vistar þeim sem gamla góða excel formattinu og sent þér svo til baka.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Mar 2007 02:11

Ef þú vistaðir skjölin með Beta útgáfu af Office 2007 ertu gott sem "Fucked". Það eru einhver workaround til, en mér sýnist þau öll vera drullu flókin :S tékkaðu google.


"Give what you can, take what you need."